IS
37
Fargaðu umbúðum í samræmi við staðbundnar reglugerðir.
Ákveðið hrakvirði er á eldri tækjum. Rétt og umhverfisvæn förgun
tryggir að verðmæt hráefni geti verið endurunnin og notuð á ný.
Kæliefnið sem er notað í kælikerfi tækisins þarfnast sérstakrar
meðhöndlunar sem og einnig einangrunarefnin. Áður en tækinu er
fargað skaltu vera viss um að engar pípur á bakhlið tækisins séu
skemmdar. Yfirvöld á staðnum geta gefið upp gildandi upplýsingar
um valkosti á förgun á úr sér gengnum tækjum og umbúðum.
Endurvinnsla efnis
Elvita frystiskápur
GERÐ NR CFS2132V
Samtals innra rúmmál
32 lítrar
Breidd
472 mm
Dýpt
450 mm
Hæð
492 mm
Þyngd
16,5 kg
Tenging við rafmagn
220–240 V 50 Hz
Kæliefni
R600a
Ráðlagður stofuhiti
16–32°C
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR