background image

35

Vandamál

Lausn

Handþurrkan slekkur stundum á sér þegar hún er í notkun en fer svo aftur 

í gang skömmu síðar.

Gætið þess að loftinntök séu hrein og laus við ryk. Ef loftinntök eru rykug 

eða óhrein nægir að fjarlægja rykið og óhreinindin með mjúkum klút.

Handþurrkan er lengur að þurrka en áður.

Athugið hvort ryk sé á loftinntökum og fjarlægið það. Skoðið síuna og 

skiptið um hana ef þörf krefur. 

Dregið hefur úr loftstreyminu frá handþurrkunni.

Athugið hvort ryk sé á loftinntökum og fjarlægið það. Skoðið síuna og 

skiptið um hana ef þörf krefur. 

Ef frekari spurningar vakna skal hafa samband við þjónustuver Dyson

NotkuN þar sem matVæLaViNNsLa fer fram

Þessi handþurrka hentar til notkunar þar sem matvælavinnsla fer fram. Eigi að nota PC-ABS gerðina þar sem 
matvælavinnsla fer fram þarf hins vegar að setja upp tvo gúmmítengla að framan. Þeir tenglar eru frábrugðnir þeim sem 
fylgja tækinu. Kaupendur sem starfa við framleiðslu, vinnslu eða framreiðslu á mat skulu hafa samband við þjónustuver 
Dyson (númerið er á bakhliðinni). Tenglarnir verða sendir um hæl ásamt leiðbeiningum um uppsetningu þeirra.

HreiNsuN

Handþurrkuna skal þrífa daglega. Fylgið þessum þremur einföldu skrefum til að tryggja hámarksafköst og hreinleika 
tækisins. Ef rangar aðferðir eða efni eru notuð við hreinsun getur það ógilt ábyrgðina.
1.    Þurrkið allt yfirborð og (4) skynjaralinsurnar með mjúkum klút og óslípandi hreinsiefni. Gæta ætti sérstaklega að 

þéttum tækisins og hliðum þess.

2.    Hreinsið loftinntökin neðst á tækinu REGLULEGA.
3.  Hreinsið gólfið og vegginn undir og í kringum tækið. Þetta þarf að gera oftar á stöðum þar sem er mikill umgangur.

aLmeNNar ráðLeggiNgar 

Öll hreinsiefni skulu notuð nákvæmlega eins og framleiðandi þeirra segir til um í leiðbeiningum (þ.á m. varðandi rétta 
blöndun og þynningu).
Ef hreinsiefni er látið standa á vélinni of lengi myndast þunnt lag utan á henni. Þetta getur dregið úr skilvirkni 
örverueyðandi yfirborðs vélarinnar.
Öll efni sem ætlunin er að nota þarf að prófa fyrst á lítt áberandi stað til að ganga úr skugga um að þau henti.
Auk hreinsiefnanna skal gæta þess að engir skaðlegir vökvar komist í snertingu við tækið, einkum olíur og efni sem 
innihalda alkóhól.

LeiðbeiNiNgar um NotkuN íðefNa

Hægt er að nota ýmis íðefni til hreinsunar. Eftirfarandi efni eru skaðleg fyrir tækið, og þau ætti ekki að nota.  

ef þau eru notuð fellur ábyrgðin úr gildi.

Notið ekki:
Blöndu alkóhóls og sýru
Alkóhól
Efni sem innihalda olíu eða leysiefni
Fjórgreint ammóníum
Alkalíbleikiefnablöndur
Freyðandi efni
Hreinsiefni sem bleikja eða skráma

þrýstiþvoið ekki

LeiðbeiNiNgar um NotkuN VatNs

Þessi Dyson-handþurrka er með IPX5-vottun.
Þótt óhætt sé að þvo handþurrkuna með vatni þá þolir hún ekki háþrýstisprautun. Ef háþrýstidæla er notuð getur vatn 
komist inn undir ytra byrðið. 

Vatnsskemmdir vegna rangra aðferða við þrif fella ábyrgðina úr gildi.

ViðHaLd síu

Skoðið reglulega loftinntökin á hliðum handþurrkunnar til að tryggja að þau séu laus við ryk og óhreinindi.  
Það ætti að nægja að þurrka loftinntökin með mjúkum klút.
Ef þurrkan er notuð á stöðum þar sem álag er mikið getur reynst hentugt að nota síuskiptisett frá Dyson þegar skipta 
þarf um HEPA-síu tækisins á staðnum. Fáið frekari upplýsingar hjá þjónustuveri Dyson, símanúmerið er að finna á 
baksíðu handbókarinnar.
Hægt er að hreinsa eða skipta um síu í Dyson-handþurrkunni með því að fara vandlega eftir leiðbeiningunum sem 

fylgja síuskiptisettinu. Ef einhver vafi kemur upp skal leita ráða hjá viðurkenndum rafvirkja eða hafa samband við 
þjónustuver Dyson.

ViðHaLdsþjóNusta

Þarfnist Dyson handþurrkan viðhalds skaltu hafa samband við þjónustuver Dyson.
Skoðaðu einnig vefsvæðið www.dysonairblade.com

uPPLÝsiNgar um fÖrguN

Vörur frá Dyson eru gerðar úr hágæða endurvinnanlegum efnum. Vinsamlegast fargið vörunni á réttan hátt og 
endurnýtið hana eins og kostur er.

skráðu þig sem eigaNda dYsoN airbLade mk2 HaNdþurrku

Skráðu tækið þitt á www.dysonairblade.com til að flýta fyrir þjónustu og gera hana skilvirkari
Með þessum hætti er ábyrgð þín skráð og eignarhald þitt á Dyson-tækinu staðfest ef tryggingatjón kemur upp. Það gerir 
okkur einnig kleift að hafa samband við þig ef þörf krefur.
Raðnúmerið er nauðsynlegt, en það er að finna á merkiplötunni neðst á einingunni, á skráningarblaði í pakkanum og á 
stórum merkimiða framan á einingunni þegar hún er tekin úr pakkningunni. 
Vinsamlega sjáið til þess að farið sé eftir öllum fyrirmælum og leiðbeiningum í þessari handbók, 
uppsetningarleiðbeiningum og leiðbeiningum um þrif. Sé það ekki gert getur ábyrgðin fallið úr gildi.

ábYrgðiN

skiLmáLar dYsoN VegNa VaraHLuta í fimm ár og eiNs árs ábYrgð 

á ViNNu.

Ef tækið hefur verið skráð á netinu tekur ábyrgðin gildi á kaupdegi. Geymið innkaupakvittunina. Ef innkaupakvittun er 
ekki fyrir hendi tekur ábyrgðin gildi 90 dögum eftir framleiðsludag skv. skrám Dyson.
Ef tækið er selt innan Evrópusambandsins heldur ábyrgðin aðeins gildi sínu (i) ef tækið er sett upp og notað í því landi 
þar sem það var selt eða (ii) ef tækið er sett upp og notað í Austurríki, Belgíu, Frakklandi, Þýskalandi, Írlandi, Ítalíu, 
Hollandi, Spáni eða Bretlandi, og sama gerð tækisins er seld með sömu málspennu í viðkomandi landi.
Ef þetta tæki er selt utan Evrópusambandsins verður það að vera sett upp og notað í því landi þar sem það var selt til að 
ábyrgðin haldi gildi sínu.

umfaNg ábYrgðar

fimm ára ábYrgð á VaraHLutum

Allir varahlutir handþurrkunnar eru í ábyrgð gegn upprunalegum göllum, efni og vinnu í fimm ár frá upphafsdegi 
ábyrgðarinnar, séu þeir notaðir í samræmi við eigandahandbókina og uppsetningarleiðbeiningarnar.

eiNs árs ábYrgð á ViNNu

Dyson gerir við vöruna í eitt ár frá upphafsdegi ábyrgðarinnar án endurgjalds vegna vinnu.  Eftir það gilda venjuleg 
gjöld vegna vinnu.
Frekari upplýsingar má fá í þjónustuveri Dyson.
•  Allir hlutir sem er skilað eða skipt út af Dyson verða eign Dyson.
•  Viðgerð eða skipti á einingunni undir ábyrgð framlengir ekki ábyrgðartímabilið.
•  Ábyrgðin felur í sér viðbótarréttindi sem hafa ekki áhrif á nein lögvarin réttindi sem þú gætir átt sem neytandi.

HVað ábYrgðiN Nær ekki Yfir

Dyson ábyrgist ekki viðgerðir eða skipti á vöru þar sem bilunin er vegna:
Skemmda vegna óhappa, bilana sem stafa af gáleysi í notkun eða umhirðu, misnotkunar án ásetnings eða af ásetningi, 
vanrækslu, skemmdarverka, ógætilegrar notkunar eða meðhöndlunar tækisins sem ekki er í samræmi við handbók Dyson.
•  Notkunar varahluta sem ekki eru settir saman eða settir upp í samræmi við fyrirmæli frá Dyson.
•  Notkunar varahluta og aukabúnaðar sem eru ekki ósviknir varahlutir frá Dyson.
•  Rangrar uppsetningar, eða uppsetningar þar sem fyrirmælunum frá Dyson er ekki fylgt nákvæmlega (nema í þeim 

tilvikum þegar Dyson sá um uppsetninguna).

•  Viðgerða eða breytinga sem ekki samræmast leiðbeiningum frá Dyson.
•  Skemmda af ytri orsökum, t.d. vegna flutninga, veðurs, rafmagnsleysis eða yfirspennu í rafkerfi.
•  Eðlilegs slits (t.d. öryggi, o.s.frv.).

Summary of Contents for Airblade Mk2 AB06

Page 1: ...1 Jahr Gew hrleistung auf die Arbeitsleistung Registrieren Sie Ihre Garantie unter www dysonairblade com 5 jaar gratis onderdeelgarantie 1 jaar op de fabricage Registreer uw garantie op www dysonairb...

Page 2: ...staat gedetailleerde informatie over de correcte installatie van het apparaat Deze MOET exact gevolgd worden inclusief de plaatsing van de elektrische kabels Schade die wordt toegedaan als gevolg van...

Page 3: ...DYSON AIRBLADE MK2 DYSON 5 1 www dysonairblade com Dyson Dyson K SZ NJ K HOGY A DYSON AIRBLADE MK2 K ZSZ R T T V LASZTOTTA A DYSON GYF LSZOLG LATA Az n k zsz r t j ra 5 ves alkatr sz s 1 ves jav t si...

Page 4: ...tallationsguide medf ljer f rpackningen med enheten Den inneh ller detaljerad information om hur du installerar enheten korrekt Informationen M STE f ljas helt och h llet inklusive hur n tsladdarna sk...

Page 5: ...or a k sz l k elej re ragasztott c mk n tal lhatja Skr u ra n meri til framt arnota Ra n meri er a finna merkipl tunni ne st t kinu skr ningarbla i kassanum og uppl singami a framan t kinu sem er sj a...

Page 6: ...ET CONSERVEZ CES CONSIGNES NL BELANGRIJKE VEILIGHEIDSINSTRUCTIES LEES ALLE INSTRUCTIES EN WAARSCHUWINGEN IN DEZE GEBRUIKSHANDLEIDING EN DE INSTALLATIEGIDS ALVORENS DIT APPARAAT TE INSTALLEREN OF GEBR...

Page 7: ...persona responsabile della loro sicurezza Non utilizzare l asciugatore ad aria per scopi diversi dall asciugatura delle mani Utilizzare questa unit esclusivamente nel modo indicato dal produttore In...

Page 8: ...ndt rring Brug kun apparatet efter fabrikantens hensigt I tvivlstilf lde kontakt producenten F r servicering skal str mmen sl s fra p servicepanelet S rg for at kontakten er l st for at forhindre at d...

Page 9: ...d urrkuna skal aldrei nota rum tilgangi en til a urrka hendur Noti t ki einungis ann h tt sem framlei andinn tlast til Ef spurningar vakna skaltu hafa samband vi framlei andann Sl kkva skal hand urrku...

Page 10: ...e apenas na forma pretendida pelo fabricante Em caso de d vida contacte o fabricante Antes de proceder manuten o desligue a corrente no painel de manuten o Certifique se de que o interruptor est bloqu...

Page 11: ...BNA VARNOSTNA NAVODILA PRED NAMESTITVIJO ALI UPORABO TE NAPRAVE PREBERITE NAVODILA IN OPOZORILA V TEM PRIRO NIKU IN IN TALACIJSKEM VODNIKU OPOZORILO DA ZMANJ ATE NEVARNOST PO ARA ELEKTRI NEGA UDARA AL...

Page 12: ...12 UA Dyson 0 C 32 F 40 C 104 F...

Page 13: ...13...

Page 14: ...ed by incorrect cleaning will invalidate your guarantee Filter maintenance Regularly check the air inlets at the base of the hand dryer to ensure that they are free from dust and debris Simply wiping...

Page 15: ...our un fonctionnement optimal dans les meilleures conditions d hygi ne suivez ces 3 tapes simples L emploi d une m thode ou d un produit de nettoyage incorrect peut entra ner l annulation de la garant...

Page 16: ...TIE DES DEFAUTS DE LA CHOSE VENDUE EXTRAIT DU CODE CIVIL Art 1641 Le vendeur est tenu de la garantie raison des d fauts cach s de la chose vendue qui la rendent impropre l usage auquel on la destine o...

Page 17: ...raitement de donn es caract re personnel envisag des fins de direct marketing Pour exercer vos droits vous pouvez prendre contact avec Dyson BV l adresse susmentionn e Pour de plus amples informations...

Page 18: ...n Tuch und einem nicht scheuernden Reinigungsmittel ab Besondere Sorgfalt ist dabei auf die Dichtungen und die Seiten des Ger ts zu verwenden 2 Reinigen Sie die Lufteinl sse am Boden REGELM SSIG 3 Rei...

Page 19: ...en Anleitungen in diesem Handbuch nicht zul ssig ist Elektrische Sch den Hochwasser oder Struktursch den sowie Gesch fts oder Einnahmeverluste infolge von Produktfehlern Wenn Sie sich nicht sicher sin...

Page 20: ...p plugpakket dat de rubberen plugs en instructies voor de montage bevat REINIGEN De handdroger dient dagelijks te worden gereinigd Volg deze drie eenvoudige tests om zeker te zijn dat het apparaat opt...

Page 21: ...f producten waarvan is aangegeven dat deze schadelijk zijn voor het apparaat Schade die wordt veroorzaakt door water dat is binnengedrongen door reiniging of behandeling op een manier die in deze hand...

Page 22: ...cione el filtro y c mbielo si fuera necesario Si tiene alguna pregunta adicional p ngase en contacto con L nea Directa de Asistencia al Cliente de Dyson Util celo en zonas de manipulaci n de alimentos...

Page 23: ...n las instrucciones de instalaci n de Dyson excepto en los casos en que la instalaci n haya estado a cargo de Dyson Reparaciones o alteraciones realizadas sin seguir las instrucciones de Dyson Da os o...

Page 24: ...parti e di 1 anno sulla manodopera Dyson Se si registrata l unit online la garanzia comincer a partire dalla data di acquisto Conservare la prova d acquisto Se non si dispone della prova d acquisto l...

Page 25: ...i costi standard di manodopera Per ulteriori informazioni chiamare il Centro Assistenza Dyson Qualsiasi parte restituita dall utente a Dyson diverr propriet di Dyson non appena sostituita da Dyson La...

Page 26: ...on HEPA Dyson Dyson Dyson www dysonairblade com Dyson DYSON AIRBLADE MK2 www dysonairblade com Dyson 5 1 Dyson 90 Dyson i ii 5 5 1 1 Dyson Dyson Dyson Dyson Dyson Dyson Dyson Dyson Dyson Dyson Dyson D...

Page 27: ...u ilo za ruke ima IPX5 certifikaciju Iako je su ilo za ruke sigurno prati vodom ono nije za ti eno u slu aju pranja ure ajima za pranje vodom pod visokim tlakom Kori tenje visokotla nog pera a mo e pr...

Page 28: ...zapr en a prach odstra te Zkontrolujte zda nejsou p vody vzduchu zapr en a prach odstra te Zkontrolujte filtr a podle pot eby jej vym te M te li dal dotazy obra te se na z kaznickou linku spole nosti...

Page 29: ...ergie nebo p ep t m B n ho opot eben nap pojistky apod po kozen zp soben ho i t n m kter nebylo provedeno v souladu s pokyny tohoto n vodu nap klad i t n chemick mi prost edky nebo v robky uveden mi v...

Page 30: ...ndes i det land hvor det er k bt eller ii hvis apparatet installeres og anvende i Belgien England Frankrig Holland Irland Italien Spanien Tyskland eller strig at den samme model som dette apparat s lg...

Page 31: ...PA suodattimen vaihtamiseen paikan p ll Lis tietoja saa soittamalla t m n oppaan takakannessa olevaan Dysonin asiakaspalvelunumeroon K sienkuivaimen suodattimen puhdistus ja vaihto voidaan suorittaa n...

Page 32: ...letyll tavalla Kaikenlaiset s hk tulva tai rakennevauriot tai liiketoiminnan tai tulojen menetys tuotevian vuoksi Jos et ole varma siit mit takuu kattaa ota yhteys Dysoniin tiedot l ytyv t takakannest...

Page 33: ...front csatlakoz dug t kell elhelyezni Ezek elt rnek a k sz l khez biztos tott csatlakoz dug kt l Ha n k lelmiszert gy rtanak dolgoznak fel vagy tkeztet ssel foglalkoznak akkor k rj k vegy k fel a kap...

Page 34: ...sz l ket az EU n k v l rt kes tik akkor a garancia csak akkor rv nyes ha azt az rt kes t s orsz g ban telep tik haszn lj k AMIT FEDEZ 5 ves alkatr sz garancia A k zsz r t valamennyi gy ri alkatr sz re...

Page 35: ...rrkunni me v a fara vandlega eftir lei beiningunum sem fylgja s uskiptisettinu Ef einhver vafi kemur upp skal leita r a hj vi urkenndum rafvirkja e a hafa samband vi j nustuver Dyson Vi halds j nusta...

Page 36: ...e overflatene Alle kjemikalier som skal brukes m f rst testes p et lite synlig omr de for kontrollere at de er egnede I tillegg til rengj ringskjemikalier m du unng at skadelige v sker kommer i kontak...

Page 37: ...wdzi czy w czony jest wy cznik bezpiecznikowy automatyczny oraz czy pod czone jest zasilanie W czy i wy czy urz dzenie Suszarka do r k czasem wy cza si podczas pracy i w cza si ponownie po up ywie pew...

Page 38: ...a 1 roczna gwarancja na wykonanie Firma Dyson b dzie przez 1 rok od rozpocz cia okresu gwarancyjnego wykonywa naprawy bez obci ania kosztami za wykonanie Po up ywie tego okresu b d stosowane standardo...

Page 39: ...website em www dysonairblade com INFORMA O PARA ELIMINA O Os produtos da Dyson s o fabricados com materiais recicl veis de alta qualidade Quando tiver de eliminar este produto fa a o de forma respons...

Page 40: ...acesteia Aceast opera ie poate fi necesar mai des n zone cu utilizare frecvent Sfaturi generale Toate substan ele chimice de cur are trebuie s fie utilizate exact conform instruc iunilor produc torulu...

Page 41: ...e afecta ASPECTE CE NU FAC OBIECTUL GARAN IEI Dyson nu garanteaz repararea sau nlocuirea unui produs acolo unde defectul este ca urmare a Daune accidentale defec iuni provocate n urma utiliz rii sau n...

Page 42: ...www dysonairblade ru Dyson DYSON AIRBLADE MK2 Dyson 8 800 100 100 2 Dyson Dyson 5 1 Dyson 90 Dyson 5 5 1 1 Dyson Dyson Dyson Dyson Dyson Dyson Dyson Dyson Dyson Dyson Dyson Dyson Dyson Dyson Dyson SE...

Page 43: ...rasa Om enheten anv nds s rskilt mycket finns en s rskild Dyson filtersats som inneh ller allt som beh vs f r att byta enhetens HEPA filter p plats Kontakta Dyson p hj lplinjenumret baktill p bruksanv...

Page 44: ...zornos venujte tesneniam a stran m zariadenia 2 PRAVIDELNE istite pr vody vzduchu v spodnej asti jednotky 3 Um vajte dl ku a stenu pod zariaden m a okolo neho V oblastiach s vysokou frekvenciou pou va...

Page 45: ...postupe na ochranu osobn ch dajov na internetovej str nke spolo nosti SI SKRB ZA VA SU ILNIK ZA ROKE Uporaba 1 Vstavite roki v prostor za su enje in su ilnik rok Dyson Airblade bo za el samodejno del...

Page 46: ...ajo Dysonu Garancijsko obdobje se ne bo podalj alo zaradi popravila ali zamenjave va ega sesalnika v garanciji Garancija nudi dodatne ugodnosti ki ne vplivajo na pravice ki jih imate po zakonu kot pot...

Page 47: ...ld ktan sonra r n n zerindeki b y k bilgi etiketinde de yazan seri numaras na ihtiyac n z olacak L tfen bu k lavuzdaki kurulum k lavuzundaki ve temizlik k lavuzundaki t m talimatlara ve y nergelere uy...

Page 48: ...48 UA 1 Dyson Airblade 2 Dyson PC ABS Dyson 3 1 4 2 3 IPX5 Dyson HEPA Dyson Dyson Dyson www dysonairblade com Dyson DYSON AIRBLADE MK2 www dysonairblade com Dyson Dyson 5 1 90 Dyson i...

Page 49: ...49 5 1 Dyson 1 Dyson Dyson Dyson Dyson Dyson Dyson Dyson Dyson Dyson Dyson Dyson Dyson Dyson Dyson...

Page 50: ...50 Dyson Dyson Dyson Dyson Dyson...

Page 51: ...Dyson PC ABS Dyson 4 1 2 3 IPX5 Dyson HEPA Dyson Dyson Dyson Dyson Dyson www dysonairblade com Dyson DYSON AIRBLADE MK2 www dysonairblade com Dyson 5 Dyson Dyson 90 5 5 Dyson Dyson Dyson Dyson Dyson D...

Page 52: ...lade be BU 359 88 545 6336 CH 0848 807 907 www dysonairblade ch CZ 485 130 303 www dysonairblade cz DE 0800 31 31 31 9 www dysonairblade de DK 0045 7025 2323 www dyson com airblade dk ES 902 305530 ww...

Reviews: