71
IS
LEIÐBEININGAR UM UPPSETNINGU
Höfuðspöng
E:1
E:2
E:3
E:1 Renndu skálunum út og hallaðu efra hluta þeirra út vegna
þess að snúran á að vera fyrir utan höfuðspöngina.
E:2 Stilltu hæð skálanna með því að renna þeim upp eða
niður á meðan höfuðspönginni er haldið kyrri.
E:3 Höfuðspöngin ætti að liggja þvert yfir hvirfilinn.
Hálsspöng
E:4
E:5
E:6
E:4 Settu skálarnar á sinn stað yfir eyrunum.
E:5 Haltu skálunum í sinni stöðu, leggðu höfuðbandið yfir
hvirfilinn og festu í stöðunni.
E:6 Höfuðbandið ætti að liggja þvert yfir hvirfilinn.
Hjálmfesting
E:7
E:8
E:9
E:10
E:11
E:7 Komdu hjálmfestingunum fyrir í festiraufunum á
hjálminum og smelltu þeim á sinn stað (E:8).
E:9 Vinnustaða. Þegar stilla á heyrnartólin úr loftræstistöðu
í vinnustöðu er höfuðspangarvírunum þrýst inn á við þar
til smellur heyrist báðum megin. Gættu þess að skálar og
höfuðspangarvírar þrýsti ekki á hjálmbrúnina í vinnustöðu því
það getur valdið hljóðleka.
E:10 Loftræstistaða. Forðastu að leggja skálarnar að
hjálminum (E:11), það hindrar loftræstingu.
4. LEIÐBEININGAR UM NOTKUN
4.1 Að forrita heyrnartólin
Heyrnartólin eru afhent forrituð með ákveðinni stillingu.
Leitaðu vinsamlegast til vottaðs seljanda sendi- og mót-
tökutækja eða tæknideildar 3M með allar spurningar varðandi
verksmiðjustillinguna, þar með talið:
•
Senditíðnir/rásir
• Tungumál raddleiðbeininga
• Stilling valmyndar
• Orkusparandi stillingar
• Stillingar fyrir sendingu og móttöku
4.2 Að hlaða/skipta um rafhlöður
VIÐVÖRUN: Notaðu eingöngu 3M
™
PELTOR
™
Rafhlöðu
ACK082, 3M
™
PELTOR™ Hleðslusnúru AL2AH og 3M
™
PELTOR
™
Aflgjafa FR08 (eða sambærilegan SELV 5V
aflgjafa) með eiginöruggum gerðum.
Notaðu eingöngu 3M
TM
PELTOR
TM
ACK081 hlaðna með
3M
TM
PELTOR
TM
AL2AI tengda 3M
TM
PELTOR
TM
FR08 með
ekki eiginöruggum gerðum.
VIÐVÖRUN: Ekki má hlaða rafhlöðuna ef umhverfishitastig er
hærra en 45
°
C eða 113
°
F.
Bæði er hægt að hlaða rafhlöðuna í heyrnartólum sem slökkt
er á eða í hleðslutæki.
Settu hleðslurafhlöðuna í rafhlöðuhólfið. Þrýstu krækjunni
niður.
Heyrnartólin slökkva sjálfkrafa á sér 2 klukkustundum
(sjálfgefin stilling) eftir að síðast var þrýst á hnapp eða tækið
virkjað með VOX.
4.3 Power On/Off (Slökkt á tækinu)
Kveiktu og slökktu á heyrnartólunum með því að þrýsta á
On/Off/Mode hnappinn og halda honum niðri í tvær sekúndur
þar til raddskilaboð heyrast.
4.4 Að stilla hljóðstyrk
Notaðu [+] og [–] hnappana til að stilla hljóðstyrk. Sjálfgefin
stilling er að [+] og [–] hnapparnir stýri styrk virks hljóðgjafa
sem gæti verið einhver af eftirfarandi: Sendi- og móttökutæki,
Bluetooth
®
samskipti eða Surround sound (umhverfishljóð).
Berist hljóðið frá sendi- og móttökutæki stýra [+] og [–] hnap
-
parnir sendingarstyrk í báðar áttir. Berist hljóðið frá Bluetooth
®
tæki stýra [+] og [–] hnapparnir Bluetooth
®
hljóðflutningnum.
Að öðru leyti stýra [+] og [–] hnapparnir styrk umhverfishljóða.
Einnig er hægt að stilla áðurnefndan hljóðstyrk í valmyndinni.
FP3806_rev_a.indd 71
2017-01-25 09:40:13