72
4.5 Valmynd
Farðu inn í valmyndina með því að þrýsta snöggt á On/Off/
Mode hnappinn. Notaðu On/Off/Mode hnappinn til að fara um
valmyndina og [+] og [–] hnappana til að breyta viðkomandi
stillingu.
Ýmsir kostir eru í boði í valmyndinni:
• Channel (Rás)
Sýnir allar forritaðar rásir í heyrnartólunum, upp að 70.
• Radio volume (Hljóðstyrkur viðtækis)
Stillir hljóðstyrk í viðtæki inn. (AF, 1–5)
•
Surround volume (Styrkur umhverfishljóða)
Umhverfiseiginleikinn eða styrkstýringin nýtir sér ytri hljóðne
-
ma til að skynja hljóðstyrk umhverfishljóða í grennd. Sé
hljóðstyrkur hærri en 82 dB, takmarkar styrkstýringartæknin
styrk umhverfishljóða í heyrnartólunum við að hámarki 82 dB.
(AF, 1–5.)
• Bluetooth
®
radio volume (Bluetooth
®
hljóðstyrkur
viðtækis)
Stillir hljóðstyrk tengds Bluetooth
®
fjarskiptaviðtækis, 1–5.
• Bluetooth
®
pairing (Bluetooth
®
pörun)
Þrýstu á [+] hnappinn til að setja heyrnartólin í pörunarham.
Þrýstu á hnapp niður til að fara úr pörunarham.
• Battery status (Staða rafhlöðu)
Staða rafhlöðu er mæld og niðurstaðan lesin fyrir notanda.
Þrýstu á [+] hnappinn til að endurtaka upplýsingarnar.
• Language (Tungumál)
Mér má velja tungumál raddskilaboða af lista yfir uppsett
tungumál.
• Sub channel/Color code (Lágtíðnitónar/Litakóði) (ef
virkjað)
Velur lágtíðnitón í flaumrænni rás í samræmi við lista (F) og
(G), sé þetta virkjað, 0121. Stillir litakóða stafrænnar rásar,
0–15.
• Output power (Styrkur út) (ef virkjað)
Styrkstillingin stýrir sendingarstyrk viðtækis. Í boði eru þrjár
styrkstillingar, lágt, meðallag og hátt. Stillingin lágt dregur úr
langdrægni fjarskiptanna en eykur endingartíma rafhlaðanna.
• Reset (Endursetja)
Þrýstu á [+] hnappinn í 2 sekúndur til að endursetja
heyrnartólin í sjálfgefna stillingu.
SNJALLT RÁÐ: Þegar farið er yfir langa lista, svo sem yfir
rásir eða lágtíðnitóna, þrýstu á annað hvort [+] eða [–] hnap
-
pinn til að sleppa tíu færslum í hvert sinn.
SNJALLT RÁÐ: Heyrnartólin fara sjálfkrafa út úr valmyndinni
eftir
10 sekúndur. Það er líka hægt að þrýsta samtímis á
bæði [+] og [–] hnappana og halda þeim niðri í 2 sekúndur.
Hljóðmerki staðfestir að farið hafi verið út úr valmyndinni.
4.6 Samskipti um sendi- og móttökutæki
Veldu viðeigandi sendi- og móttökurás í valmyndinni. Þrýstu á
PTT-hnappinn (ýta-og-tala) og haltu honum niðri til að senda
um talstöð. Sé VOX virkt, talaðu í hljóðnemann til að senda.
SNJALLT RÁÐ: Sölumaður tækisins getur stillt hámarkslengd
sendingartíma.
SNJALLT RÁÐ: Tvísmelltu á PTT-hnappinn (ýta-og-tala) til að
virkja eða afvirkja VOX.
Talhljóðnemi þarf að vera mjög nálægt munninum til þess
að ná sem bestri hávaðadeyfingu (innan við 3 mm / 1/8 úr
tommu).
4.7 Bluetooth
®
þráðlaus samskipti
4.7.1 Að para Bluetooth
®
tæki
Þegar kveikt er á heyrnartólunum má þrýst á BT-hnappinn á
vinstri skál og halda honum niðri í tvær sekúndur til að fara
í pörunarham, sé ekkert tækið parað. Raddskilaboð staðfesta
„Bluetooth
®
pairing on” (Bluetooth
®
pörun virk).
Gættu þess að Bluetooth
®
sé virkt á Bluetooth
®
tæki þínu.
Leitaðu að tækjum og veldu „WS LiteCom Pro III Headset”.
Raddskilaboð staðfesta þegar pörun er lokið
„Pairing
complete” (pörun lokið).
Hægt er að para heyrnartólin við 2
Bluetooth
®
tæki og hægt
er að tengja þau við tvö tæki samtímis
ATHUGASEMD: Verksmiðjustillingin er sú að VOX-virknin er
afvirkjuð þegar svarað er í síma með Bluetooth
®
tengingu.
Þegar símtalinu lýkur ræsist VOX sjálfkrafa á ný. Þrýstu á
PTT-hnappinn til að senda um talstöðina á meðan á símtali
stendur. Sé þrýst á PTT-hnapp á meðan á símtali stendur,
berst rödd þín aðeins um talstöðina en ekki símann. Tvís
-
melltu á PTT-hnappinn til að virkja VOX á meðan á símtali
stendur. Þá berst rödd þín bæði um talstöðina og símann.
IS
FP3806_rev_a.indd 72
2017-01-25 09:40:13