39
IS
(G) AÐ SETJA HEYRNARTÓLIN UPP
Höfuðspöng og samanbrjótanleg höfuðspöng
G:1
G:3
G:2
G:1 Dragðu skálarnar út og hallaðu efri hluta þeirra út því
tengisnúran verður að vera fyrir utan höfuðspöngina.
G:2 Stilltu hæð skálanna með því að renna þeim upp eða
niður á meðan höfuðspönginni er haldið á sínum stað.
G:3 Höfuðspöngin ætti að liggja yfir hvirfilinn eins og myndin
sýnir og þyngd heyrnartólanna að hvíla þar.
Hálsspöng
G:4
G:5
G:6
G:4 Settu skálarnar á sinn stað yfir eyrunum.
G:5 Haltu skálunum á sínum stað, komdu höfuðbandinu fyrir
efst á hvirflinum og smelltu því í rétta stöðu.
G:6 Höfuðbandið ætti að liggja yfir hvirfilinn eins og myndin
sýnir og þyngd heyrnartólanna að hvíla þar.
Hjálmfesting
G:7
G:8
G:9
G:10
G:11
G:7 Komdu hjálmfestingunni fyrir í festiraufunum á hjálminum
og smelltu henni á sinn stað.
G:9 Vinnustaða. Gættu þess að skálar og höfuðspangarvírar
þrýsti ekki á hjálmbrúnina í vinnustöðu því það getur valdið
hljóðleka.
G:10 Loftræstistaða. Togaðu eyrnaskálarnar út á við uns
þú heyrir smell til þess að stilla heyrnartólin í loftræstistöðu.
Forðastu að leggja skálarnar að hjálminum (G:11) því það
hindrar loftræstingu.
Hljóðnemi
C:1
C:2
Talhljóðnemi þarf að vera mjög nálægt munninum til þess
að ná sem bestri hávaðadeyfingu (innan við 3 mm / 1/8 úr
tommu).
(H) HREINSUN OG VIÐHALD
Notaðu klút vættan í sápu og heitu vatni til þess að hreinsa
ytri skálar, höfuðspöng og eyrnapúða.
ATHUGASEMD:
EKKI setja heyrnarhlífarnar ofan í vatn.
Ef heyrnarhlífarnar blotna í rigningu eða af svita, skaltu snúa
eyrnahlífunum út, fjarlægja eyrnapúða og frauðfóður og láta
allt þorna áður en þær eru settar saman á ný.
Eyrnapúðar og frauðfóður getur skemmst við notkun og leita
ætti reglubundið að sprungum í þeim og leka. 3M mælir
með því að skipt sé um frauðfóður og eyrnapúða að minnsta
kosti tvisvar á ári við reglubundna notkun til þess að tryggja
áreiðanlega hljóðdeyfingu, hreinlæti og þægindi. Skemmist
eyrnapúði, ber að skipta um hann. Sjá kafla um varahluti hér
að neðan.
AÐ FJARLÆGJA UM EYRNAPÚÐA OG SKIPTA UM ÞÁ
H:1
H:2
H:3
H:1 Settu fingur undir brún eyrnapúðans og kipptu honum
ákveðið beint út til þess að losa hann.
H:2 Komdu frauðfóðrinu fyrir.
H:3 Komdu svo annarri hlið eyrnapúðans fyrir í grópinni á eyr
-
naskálinni og þrýstu svo á hinum megin þar til eyrnapúðinn
smellur á sinn stað.
AÐ SKIPTA UM HJÁLMFESTIPLÖTU
H:4
H:5
Það gæti þurft að skipta um hjálmfestiplötu til þess að festa
hlífarnar rétt á hinar ýmsu tegundir iðnaðaröryggishjálma.
Í töflu D er að finna lista yfir festingar sem mælt er með.
Hlífunum fylgja plötur fyrir P3K. Aðrar plötur fást hjá seljanda.
Til verksins þarf skrúfjárn.
H:4 Losaðu skrúfuna sem heldur plötunni.
H:5 Komdu nýju plötunni fyrir, gættu þess að hún sé á réttum
stað og hertu svo skrúfuna.
Summary of Contents for PELTOR HT 79 Series
Page 114: ...109 3M 3M 3M GR...
Page 117: ......