25
GEYMSLA OG FLUTNINGUR
Geymið í samræmi við leiðbeiningar frá framleiðanda,
sjá upplýsingar á umbúðunum.
ATHUGIÐ
Við venjulegar notkunaraðstæður er heimilt
að hiti fari yfir 25 °C / rakastig fari yfir 80% í
takmarkaðan tíma. Heimilt er að hiti fari yfir 38 °C /
rakastig fari yfir 85%, svo fremi sem það standi ekki
yfir lengur en þrjá mánuði af heildarendingartíma
vörunnar. Við geymslu eða flutninga á vörunni skal
nota upprunalegu umbúðirnar sem fylgja.
Geymið
ekki í beinu sólarljósi.
MERKINGAR
NR = Einnota (má aðeins nota á einni vakt)
D = Uppfyllir stíflukröfur
]
= Lokadagsetning
geymslutíma Dagsetningarsnið: ÁÁÁÁ/MM/DD
\
=
Hitasvið
@
= Hámarksrakastig
J
= Fargið í
samræmi við staðbundnar reglugerðir
K
=
Umbúðirnar henta ekki fyrir vöru sem er ætluð til
neyslu.
VIÐURKENNINGAR
Þessar vörur eru gerðarviðurkenndar af INSPEC
International Limited, 56 Leslie Hough Way, Salford,
Greater Manchester M6 6AJ, UK (tilkynntur aðili nr.
0194) og skoðaðar árlega af BSI, Kitemark Court,
Davy Avenue, Knowlhill, Milton Keynes MK5 8PP, UK,
tilkynntur aðili nr. 0086. Þessar vörur eru CE merktar
til þess að standast kröfur tilskipunar 89/686/EBE eða
Evrópureglugerðar (ESB) 2016/425. Viðkomandi
reglugerð má skoða með því að fara yfir vottorð og
samræmisyfirlýsingu á
www.3m.com/Respiratory/certs
Notendaleiðbeiningar útgefnar: 05/2017