40
Afhendingarmagn (mynd 1)
• 1x LED ljós
• 2x tappar
• 2x skrúfur
• 2x uppsetningarplata
Tæknilegar upplýsingar
Almennt
• Vinnsluspenna/raforkutíðni: 230V~; 50Hz
• Litarhiti: 4000K
• Ra/CRI: ≥ 80
• Orkuskilvirkni-Vísir (EEI): A+
• LED endingartími: 30.000h
• Geislunarvinkill: 125°
• IP Verndarflokkur: IP65
• Umhverfishitastig: -20°C til +35°C
Uppsetning
Einungis fagmenn mega koma að uppsetningu ljósabúnaðarins samkvæmt gildandi
uppsetningaleiðbeiningum. Hafið sambandi við löggildan rafvirkja.
ATHUGIÐ! Fyrir uppsetningu verður að slökkva á rafmagni fyrir tengikapal og tryggja að
ekki sé hægt að kveikja á honum á meðan á vinnslu stendur (mynd 3).
1. Merkið borgötin með aðstoð uppsetningarplötunnar á þeim stað þar sem á að setja upp ljósið.
Farið eftir merktum bilum á borgötum fyrir hinar mismunandi gerðir ljósa (mynd 4). Athugið áður
en byrjað er, hvort rafmagnsleiðslur séu í veggjunum á þeim stöðum þar sem á að bora.
2. Setjið tappana í borgötin og festið uppsetningaplöturnar með skrúfum (mynd 5).
3. Fjarlægið hlífarnar (a) og (b) af tengihlið ljóssins, með því að skrúfa þær af. Eftir það skal draga
tengikapalinn í gegnum hlífarnar (a) og (b) (mynd 6).
LG06P-06-10
• Afköst: 10W LED
• LED ljósaperur: 56 SMD LED
• Ljósstraumur: 900 Lumen
• Mál: 720x53x35mm
LG06P-06-18
• Afköst: 18W LED
• LED ljósaperur: 96 SMD LED
• Ljósstraumur: 1600 Lumen
• Mál: 720x53x35mm
LG06P-12-18
• Afköst: 18W LED
• LED ljósaperur: 96 SMD LED
• Ljósstraumur: 1600 Lumen
• Mál: 1250x53x35mm
LG06P-12-36L
• Afköst: 36W LED
• LED ljósaperur: 264 SMD LED
• Ljósstraumur: 3500 Lumen
• Mál: 1250x53x35mm
LG06P-15-24
• Afköst: 24W LED
• LED ljósaperur: 128 SMD LED
• Ljósstraumur: 2160 Lumen
• Mál: 1530x53x35mm
LG06P-15-45L
• Afköst: 45W LED
• LED ljósaperur: 264 SMD LED
• Ljósstraumur: 4300 Lumen
• Mál: 1530x53x35mm
IS
ANL_LG06P-06-10_LG06P-06-18_LG06P-12-18_LG06P-12-36L_LG06P-15-24_LG06P-15-45L.indd 40
14.05.2019 15:39:33