41
4. Einangrið tengikapalinn og tengið hann með tengiklemmunni (mynd 7).
L= Fasi (Brúnn)
N= Hlutlaus (Blár)
5. Skrúfið síðan hlífina (b) aftur á tengihlið ljóssins og síðan hlífina (b) til að festa tengikapalinn
(mynd 7).
6. Þrýstið síðan ljósinu á uppsetta festingarplötuna þar til hún smellur í með heyranlegum hætti
(mynd 8).
7. Kveikið aftur á örygginu (mynd 9).
Þrif
• Rjúfið strauminn að ljósabúnaðinum og tryggið að straumur sé ekki kveiktur á ný. Látið ljósið
kólna nægilega!
• Við þrif skal einungis nota þurran eða örlítið rakan klút, sem skilur ekki eftir ló, og hugsanlega milt
hreinsiefni. Notið ekki hreinsiefni sem inniheldur skrúbb- eða leysiefni.
Viðhald
• Skiptið umsvifalaust um skemmdar rúður.
• Fjarlægið tafarlaust öll óhreinindi á húsinu eða hlífðarglerinu því þau geta leitt til ofhitnunar.
• Ekki er hægt að skipta um perur í þessum ljósabúnaði, ef skipta þarf um peru (t.d. þegar hún er
útrunnin) verður að skipta um allan ljósabúnaðinn.
WEEE-Ráðleggingar um förgun
Notuð rafmagns- og rafeindastýrð tæki má, samkvæmt evrópskum reglum, ekki lengur
setja í óflokkaðan úrgang. Táknið fyrir ruslatunnu á hjólum vísar til mikilvægi aðskildar
söfnunar. Hjálpið til við að vernda umhverfið og sjáið til þess að þetta tæki, þegar ekki skal
nota það lengur, fara í fyrirséð kerfi aðskildar söfnunar. VIÐMIÐUNARREGLA 2012/19 EG
EVRÓPSKA ÞINGSINS OG RÁÐSINS frá 04. júlí 2012 um rafmagns- og rafeindatæki og
búnað.
IS
ANL_LG06P-06-10_LG06P-06-18_LG06P-12-18_LG06P-12-36L_LG06P-15-24_LG06P-15-45L.indd 41
14.05.2019 15:39:33