eFlow
®
rapid
145
is
Bilun
Hugsanleg orsök/Úrbót
Ekki tekst að virkja controller-
eininguna (ekkert hljóðmerki, ekkert
rauðgult eða grænt ljósmerki).
- Kveiktu á henni með því að ýta á og
halda ON/OFF hnappinum niðri í u.þ.b.
2 sekúndur.
- Er rafmagnssnúran (við rafveituknúna
notkun) tengd í innstungu og í tækið?
- Sitja rafhlöðurnar rétt í?
- Athugaðu hleðslu rafhlaðanna.
Þegar kveikt hefur verið á controller-
einingunni myndast enginn lyfjaúði
og/eða controller-einingin slekkur
aftur á sér eftir fáeinar sekúndur.
- Er lyf í lyfhólfinu?
- Athugaðu tenginguna milli controller-
einingarinnar og úðarans.
Controller-einingin slekkur á sér þó
að enn sé lyf í lyfhólfinu.
Ef meira en 1 ml er eftir í lyfhólfi
eFlow
®
rapid
úðarans:
- Athugaðu hleðslu rafhlaðanna.
- Var úðaranum haldið láréttum meðan
á innúðun stóð? Haltu úðaranum
láréttum.
- Controller-einingin slekkur sjálfkrafa
á sér eftir 20 mínútur.
Ýttu aftur á ON/OFF hnappinn til að
halda innúðun áfram og anda inn
ávísuðu lyfjamagni.
Ef tækið fer endurtekið yfir
hámarksinnúðunartíma þarf að skipta
um úðagjafa.
Upplýsingar:
Taktu eftir því að u.þ.b. 1 ml
lyfsins verður eftir í lyfhólfinu
á
eFlow
®
rapid úðaranum;
þessum leifum ekki er hægt að
úða út og verður að farga. Þetta
er eðlilegt og þýðir ekki að
eitthvað sé að tækinu.
Í úðurum sem eru ætlaðir fyrir
ákveðin lyf (
Tolero
®
,
Zirela
®
og
Altera
®
) verður ekkert
umtalsvert magn eftir
í lyfhólfinu.
Tækið slekkur ekki sjálfkrafa á sér þó
að enginn lyfjaúði myndist lengur og
ekki sé eftir nema u.þ.b. 1 ml af lyfi
í lyfhólfi eFlow
®
rapid
úðarans.
Innúðun er nú giftusamlega lokið og
slökkva má á controller-einingunni með
því að ýta á ON/OFF hnappinn.
Содержание eFlow rapid
Страница 6: ...2 eFlow rapid 2021 04...
Страница 18: ...14 eFlow rapid 2021 04 Check that all parts are connected tightly and that the medication reservoir is sealed...
Страница 36: ...32 eFlow rapid 2021 04...
Страница 48: ...44 eFlow rapid 2021 04 P esv d te se e v echny d ly jsou k sob dn p ipojeny a n doba na l iva je uzav ena...
Страница 66: ...62 eFlow rapid 2021 04...
Страница 69: ...eFlow rapid 2021 04 65 el 1...
Страница 70: ...66 eFlow rapid 2021 04...
Страница 73: ...eFlow rapid 2021 04 69 el eFlow rapid PARI easycare 12 Tolero Zirela Altera eFlow rapid eBase Controller 3...
Страница 74: ...70 eFlow rapid 2021 04 3 78 Controller Controller Controller eBase Controller Controller Controller...
Страница 75: ...eFlow rapid 2021 04 71 el 9a Controller Controller 5a 9a 5a...
Страница 76: ...72 eFlow rapid 2021 04 3 6 7 60 3 6 7...
Страница 77: ...eFlow rapid 2021 04 73 el 8 8 Controller 8 8 6 ml...
Страница 78: ...74 eFlow rapid 2021 04...
Страница 79: ...eFlow rapid 2021 04 75 el 4 ON OFF Controller ON OFF LED 1 ON OFF 1 LED ON OFF 1 Controller ON OFF 2 ON OFF...
Страница 80: ...76 eFlow rapid 2021 04 Controller Controller 83 eFlow rapid 1 ml 1 ml...
Страница 81: ...eFlow rapid 2021 04 77 el 78...
Страница 82: ...78 eFlow rapid 2021 04 5 3 5 37 C 5 5 3 easycare 2 easycare...
Страница 83: ...eFlow rapid 2021 04 79 el 6...
Страница 84: ...80 eFlow rapid 2021 04 5 81...
Страница 87: ...eFlow rapid 2021 04 83 el 6 Controller ON OFF 20 ON OFF...
Страница 89: ...eFlow rapid 2021 04 85 el easycare easycare easycare easycare...
Страница 90: ...86 eFlow rapid 2021 04...
Страница 94: ...90 eFlow rapid 2021 04 EN 60601 1 eFlow rapid II BF IEC 60529 IP IP 21...
Страница 96: ...92 eFlow rapid 2021 04 10 BF CE 93 42 13 2005...
Страница 97: ...eFlow rapid 2021 04 93 el 11 PARI PARI PARI PARI...
Страница 98: ...94 eFlow rapid 2021 04 PARI Pharma GmbH 2021 01 PARI Pharma GmbH Moosstr 3 82319 Starnberg Germany www pari com...
Страница 140: ...136 eFlow rapid 2021 04 Gakktu r skugga um a allar tengingar s u ttar og a lyfh lfi s l st...
Страница 170: ...166 eFlow rapid 2021 04 Upewni si e wszystkie elementy s ze sob pewnie po czone a pojemnik na lek jest zamkni ty...
Страница 190: ...186 eFlow rapid 2021 04...
Страница 202: ...198 eFlow rapid 2021 04 Ubezpe te sa i s v etky s asti pevne spojen a i je z sobn k na lieky zatvoren...
Страница 232: ...228 eFlow rapid 2021 04 Prepri ajte se da so vsi deli med seboj dobro povezani in da je posoda za zdravilo zaprta...
Страница 250: ...246 eFlow rapid 2021 04...
Страница 262: ...258 eFlow rapid 2021 04 B t n par alar n birbirine s k ca tak l oldu undan ve ila kab n n kapal oldu undan emin olun...
Страница 281: ......