OUTDOORCHEF.COM
142
143
FYRIR FYRSTU NOTKUN
1. Hreinsið alla hluta sem komast í snertingu við matvæli.
2. Prófið alla hluta sem leiða gas samkvæmt leiðbeiningum í kaflanum
LEKAPRÓFUN
.
Þetta skal líka gert þótt AROSA 570 G komi samsett frá söluaðila.
3. Látið grillið ganga í u.þ.b. 20–25 mínútur á stillingunni
.
LEIÐBEININGAR UM HVERNIG KVEIKT ER UPP Í GRILLINU
KÚLA
1. Gangið úr skugga um að allar tengingar milli gasslöngunnar, gasþrýstijafnarans og gaskútsins séu tryggilega festar (fylgið leiðbeiningunum
í kaflanum
LEKAPRÓFUN)
.
2. Opnið lokið á grillinu.
VARÚÐ:
Kveikið aldrei upp í grillinu með lokið á.
3. Skrúfið frá gasinu á gaskútnum.
4. Ýtið á gasstillihnapp viðkomandi hringbrennara og snúið honum rangsælis á stillinguna
. Haldið gasstillihnappinum inni þar til neisti
kviknar og gasið logar.
5. Ef ekki kviknar á gasinu innan þriggja sekúndna skal stilla gasstillihnappinn á . Bíðið í tvær mínútur á meðan gasið sem tókst ekki
að brenna gufar upp. Endurtakið svo skref 4.
6. Ef ekki er hægt að kveikja á grillinu eftir þrjár tilraunir skal athuga orsakir þess (eins og lýst er í kaflanum
GERT VIÐ BILUN
).
HLIÐARHELLA (Á AÐEINS VIÐ FYRIR GERÐIR MEÐ HLIÐARHELLU)
1. Gangið úr skugga um að allar tengingar milli gasslöngunnar, gasþrýstijafnarans og gaskútsins séu tryggilega festar (fylgið leiðbeiningunum
í kaflanum
LEKAPRÓFUN)
.
2. Opnið lokið á hliðarhellunni.
VARÚÐ:
Kveikið aldrei upp í hliðarhellunni með lokið á.
3. Skrúfið frá gasinu á gaskútnum.
4. Ýtið á gasstillihnapp hliðarhellunnar og snúið honum rangsælis á stillinguna
. Haldið gasstillihnappinum inni þar til neisti kviknar
og gasið logar.
5. Ef ekki kviknar á gasinu innan þriggja sekúndna skal stilla gasstillihnappinn á . Bíðið í tvær mínútur á meðan gasið sem tókst ekki
að brenna gufar upp. Endurtakið svo skref 4.
6. Ef ekki er hægt að kveikja á brennara hliðarhellunnar eftir þrjár tilraunir skal athuga orsakir þess (eins og lýst er í kaflanum
GERT VIÐ BILUN
).
Содержание AROSA 570 G
Страница 2: ...OUTDOORCHEF COM 2 ...
Страница 154: ...OUTDOORCHEF COM 154 NOTE ...
Страница 155: ...OUTDOORCHEF COM 155 NOTE ...