Varúð!
Við notkun á tækjum eru ýmis öryggisatriði sem fara
verður eftir til þess að koma í veg fyrir slys og skaða.
Lesið því notandaleiðbeiningarnar / öryggisleiðbein-
ingarnar vandlega.
Geymið allar leiðbeiningar vel þannig að ávallt sé
hægt að grípa til þeirra ef þörf er á. Látið notanda-
leiðbeiningarnar / öryggisleiðbeiningarnar ávallt fylgja
með tækinu ef það er afhent öðrum. Við tökum enga
ábyrgð á slysum eða skaða sem hlotist getur af
notkun sem ekki er nefnd í þessum notandaleiðbein-
ingum eða öryggisleiðbeiningar.
1. Öryggisleiðbeiningar
Öryggisleiðbeiningarnar eru að finna í meðfylgjandi
skjali!
VARÚÐ
Lesið öryggisleiðbeiningarnar og aðrar leiðbein-
ingar vel.
Ef ekki er farið eftir öryggisleiðbeiningum
og öðrum meðfylgjandi leiðbeiningum getur það
valdið raflosti, bruna og/eða alvarlegum meiðslum.
Geymið allar öryggisleiðbeiningar og aðrar
leiðbeiningar vel fyrir framtíðina.
2. Tækislýsing (mynd 1-3)
1 Bensíntankur
2 Burðarbeisli
3 Áfylling
4 Þrýstitengi
5 Sogtengi
6 Tæmingarskrúfa
7
Olíuskrúfa / olíukvarði
8 Aftöppunarbolti
olíu
9 Gangsetningarþráður
10 Höfuðrofi
11 Loftsía
12 Sogkarfa
13 Olíutrekt
14 Kertalykill
15 Fastur lykill (SW 8/10)
16 Skrúfjárn
17 2x Tengingarrær
18 2x Þétting
19 2x Slöngutengi 1,5“
20 2x Gengju-tengi 1“ AG
21 3x Hosuklemma
3. Tilætluð notkun
Þetta tæki er ætlað til að dala vatni á og vökva grædd
svæði, garðjurtagarða, garða og grasfleti. Með forsíu
er hægt að nota tækið til þess að dæla vatni úr
tjörnum, lónum, regntunnum, vatnsuppsprettum og
regnvatnsbrunnum.
Hámarks hiti þess vökva sem dælt er í lengri tíma er
+35°C og má hitinn ekki fara uppyfir það. Tilætlaðir
vökvar eru tært vatn (ósalt), regnvatn og létt basískum
vökva. Ekki má dæla eldfimum vökvum, gasi, vökvum
sem geta valdið sprengingum né ætandi vökvum (til
dæmis bensíni, sýrum, basa, gróðurvökum) eða
vökvum með slípiefnum (til dæmis sandi) .
Þetta tæki má einungis nota í þau verk sem það er
framleitt fyrir.
Öll önnur notkun sem fer út fyrir tilætlaða notkun er
ekki tilætluð notkun. Fyrir skaða og slys sem til kunna
að verða af þeim sökum, er eigandinn / notandinn
ábyrgur og ekki framleiðandi tækisins.
Vinsamlegast athugið að tækin okkar eru ekki fram-
leidd til atvinnu né iðnaðarnota. Við tökum enga
ábyrgð á tækinu, sé það notað í iðnaði, í atvinnuskini
eða í tilgangi sem á einhvern hátt jafnast á við slíka
notkun.
4. Tæknilegar upplýsingar
Mótorgerð:
4-gengis mótor; loftkældur
Hámarks afl mótors:
1,8 kW/ 2,5 PS
Slagrými: 98
ccm
Snúningshraði mótors án álags:
3600 min
-1
Hámarks snúningshraði mótors:
4500 min
-1
Eldsneyti: blýlaust
bensín
Rými bensíntanks:
1,4 l
Magn olíu / gerð:
400 ml / 10W40
Kerti: L7TC
Hámarks soghæð.:
6 m
Hámarks dæluhæð:
20 m
Hámarks þrýstingur.:
2 bar
Þyngd (tómur tankur):
12,5 kg
Sog / þrýstitengi:
1,5“ slöngutengi
1,5“/ 1“ gengju-tengi
Hámarks háfaði L
WA
: 95
dB
Hámarks hljóðþrýstingur L
pA
: 74,3
dB
79
IS
Anleitung_NBP_18_SPK7__ 15.05.12 13:20 Seite 79
Содержание NBP 18
Страница 4: ...4 4 5 6 7 8 9 H L C D A B A B Anleitung_NBP_18_SPK7__ 15 05 12 13 19 Seite 4...
Страница 5: ...5 11 10 15 14 13 12 Anleitung_NBP_18_SPK7__ 15 05 12 13 20 Seite 5...
Страница 115: ...1 2 3 4 5 6 7 8 9 115 RU Anleitung_NBP_18_SPK7__ 15 05 12 13 20 Seite 115...
Страница 120: ...120 RU 9 Anleitung_NBP_18_SPK7__ 15 05 12 13 20 Seite 120...
Страница 121: ...1 2 3 4 5 6 7 8 9 121 BG Anleitung_NBP_18_SPK7__ 15 05 12 13 20 Seite 121...
Страница 126: ...126 BG 9 Anleitung_NBP_18_SPK7__ 15 05 12 13 20 Seite 126...
Страница 127: ...1 B 2 3 4 5 6 7 8 9 127 RS Anleitung_NBP_18_SPK7__ 15 05 12 13 20 Seite 127...
Страница 132: ...132 RS 9 Anleitung_NBP_18_SPK7__ 15 05 12 13 20 Seite 132...
Страница 134: ...134 Anleitung_NBP_18_SPK7__ 15 05 12 13 20 Seite 134...
Страница 135: ...135 Anleitung_NBP_18_SPK7__ 15 05 12 13 20 Seite 135...
Страница 156: ...156 R 1 2 12 3 5 4 Anleitung_NBP_18_SPK7__ 15 05 12 13 20 Seite 156...
Страница 157: ...157 e 1 2 12 3 5 4 Anleitung_NBP_18_SPK7__ 15 05 12 13 20 Seite 157...
Страница 158: ...158 4 1 2 12 3 5 4 Anleitung_NBP_18_SPK7__ 15 05 12 13 20 Seite 158...