![Lowara NSC2 Скачать руководство пользователя страница 124](http://html1.mh-extra.com/html/lowara/nsc2/nsc2_installation-operation-and-maintenance-manual_1942512124.webp)
Rafmagnsörygggisvottun á vörur með merki um
slíkt, á aðeins við um rafknúna dælu, ef ekki er ann-
að tekið fram.
3.4 Dælulýsing
• Tengingarummál samkvæmt EN 733 (tegundum
32-125…-200; 40-125…-250; 50-125…-250;
65-125…-315;80-160…-315; 100-200…-400;
125-250…-400; 150-315…-400).
• Dæluhús með bakið togað aflendann út.
3.5 Efni
Málmhlutar dælunnar sem komast í snertingu við
vatn eru gerðir úr eftirfarandi:
Efnisregla
Efnishús/hjól
Staðall/Valfrj-
álst
CC
Steypujárn/
Steypujárn
Staðall
CB
Steypujárn/
Brons
Staðall
CS
Steypujárn/
Ryðfrítt stál
Staðall
CN
Steypujárn/
Ryðfrítt stál
Staðall
DC
Þanþolið járn/
Steypujárn
Staðall
DB
Þanþolið járn/
Brons
Staðall
Nafnþvermál
Þanþolið járn/
Ryðfrítt stál
Staðall
NN
Ryðfrítt stál/
Ryðfrítt stál
Staðall
RR
Tvöfaldur/Tvöf-
aldur
Valfrjálst
3.6 Pakkdós
Ójöfn stök pakkdós samkv. EN 12756, útgáfa K.
3.7 Notkunarmörk
Hámarks vinnuþrýstingur
(blaðsíða 332) sýnir hámarks vinnuþrýsting
eftir gerð dælu og hitastigi í dæluvökvanum.
P
1max
+ P
max
≤ PN
P
1max
Hámarks inntaksþrýstingur
P
max
Hámarksþrýstingur frá dælu
PN
Hámarks vinnuþrýstingur
Hitabil vökva
(blaðsíða 332) sýnir hitasvið vinnslunnar.
Varðandi sérþarfi skal hafa samband við sölu- og
þjónustudeild.
Hámarks fjöldi gangsetninga á klst.
kW
0,25
-
3,00
4,00
-
7,50
11
-
15
18,5
22
30
-
37
45
-
75
90
-
160
Gang
setn-
ingar
á klst.
60
40
30
24
16
8
4
Hávaðastig
Fyrir hljóðþrýstingi dælu sem er útbúin venjulegu
staðalmótor sjá
4 Uppsetning
Varúðarráðstafanir
AÐVÖRUN:
• Fylgið slysavarnarreglum sem eru í
gildi.
• Notið viðeigandi búnað og varnir.
• Takið ávallt mið af lögum, reglugerð-
um og stöðlum á hverjum stað varð-
andi val á uppsetningarstað ásamt
pípulögnum og rafmagnstengingum.
Spennuhætta:
• Tryggið að allar tengingar séu gerðar
af viðurkenndum tæknimönnum í
uppsetningu og séu í samræmi við
gildandi reglur.
• Áður en farið er að vinna við eining-
una skal tryggja að hún og stýritaflan
séu einangruð frá rafmagnsinntaki og
ekki sé hægt að setja spennu á þau.
Þetta á sömuleiðis við um stýrirásina.
Jarðtenging
Spennuhætta:
• Tengið ávallt verndarleiðara við jarð-
tengil áður en aðrar raftengingar eru
framkvæmdar.
• Jarðtengið (jörð) allan búnað tryggi-
lega. Þetta á við um dælubúnað, drif
og allan eftirlitsbúnað. Prófið jarðleið-
ara til að sannreyna að hann sé rétt
tengdur.
• Ef kaplinum er kippt út sambandi fyrir
mistök, ætti jarðleiðarinn að vera sá
síðasti til að losna frá tengli sínum.
Tryggið að jarðarleiðarinn sé lengri en
fasaleiðararnir. Þetta á við um báða
enda vélarkapalsins.
• Bætið við vörn gegn bænvænu losti.
Setjið upp næman mismunarofa (30
mA) [leifastraumstæki RCD].
4.1 Kröfur um aðstöðu
4.1.1 Dælustaðsetning
HÆTTA:
Ekki skal nota þessa einingu í eldfimu/
sprengifimu umhverfi eða þar sem tær-
andi gastegundir eða duft er fyrir hendi.
Leiðbeiningar
Fylgið eftirfarandi leiðbeiningum varðandi staðsetn-
ingu vörunnar:
is - Þýðing af upprunalega eintakinu
124
Содержание NSC2
Страница 217: ...1 1 1 1 2 1 3 1 4 1 5 bg 217...
Страница 219: ...5 333 6 333 2 3 2 3 1 6 5 C 40 C 23 F to 104 F 3 3 1 bg 219...
Страница 222: ...10 338 11 338 4 2 3 mm 2 2 kW bg 222...
Страница 224: ...250 2 D 132 2 4 E 160 280 2 4 1 0 2 mm m 2 3 4 5 6 4 3 2 4 3 3 1 2 13 341 a b 3 4 58 5 40 C 104 F bg 224...
Страница 226: ...6 1 25000 6 2 6 3 7 7 1 7 2 7 3 bg 226...
Страница 227: ...7 4 7 5 7 6 7 7 RCD 7 8 bg 227...
Страница 262: ...5 333 6 333 2 3 2 3 1 6 5 C 40 C 23 F 104 F 3 3 1 3 2 2 318 3 3 el 262...
Страница 265: ...on off on off on off 10 338 11 338 4 2 3 mm 2 2 kW 49 50 49 aM C Icn 4 5 kA 50 10A aM 10A el 265...
Страница 267: ...1 0 2 mm m 2 3 4 5 6 4 3 2 4 3 3 1 2 13 341 a b 3 4 star delta 58 5 40 C 104 F ON OFF ON OFF el 267...
Страница 269: ...25 000 6 2 6 3 7 7 1 7 2 7 3 el 269...
Страница 270: ...7 4 7 5 7 6 7 7 RCD 7 8 el 270...
Страница 282: ...1 1 1 1 2 1 3 1 4 ru 282...
Страница 284: ...4 2 2 5 333 6 333 2 3 2 3 1 6 5 C 40 C 23 F 104 F 3 3 1 ru 284...
Страница 287: ...pb NPSH Hf Hv C 0 5 Z pb 10 2 Z 9 337 4 1 2 10 338 11 338 4 2 3 ru 287...
Страница 289: ...C 250 2 132 2 4 E 160 280 2 4 1 0 2 2 3 4 5 6 4 3 2 4 3 3 1 2 13 341 a b 3 4 58 5 40 C 104 F ru 289...
Страница 290: ...PN 5 1 14 341 15 343 1 2 3 1 a 3 1 16 345 1 a b 3 1 c 3 1 2 a b 1 c 1 5 2 1 2 3 4 5 a b 13 341 c 5 3 5 1 2 291 6 ru 290...
Страница 291: ...6 1 25 000 6 2 6 3 7 7 1 7 2 ru 291...
Страница 292: ...7 3 7 4 7 5 7 6 7 7 RCD 7 8 ru 292...
Страница 293: ...7 9 7 10 7 11 1 1 1 1 1 1 uk 293...
Страница 294: ...1 2 1 3 1 4 1 5 1 6 1 6 1 Xylem Service Italia S R L Via Vittorio Lombardi 14 36075 Montecchio Maggiore VI Italy uk 294...
Страница 296: ...5 333 6 333 2 3 2 3 1 6 5 C 40 C 23 F 104 F 3 3 1 3 2 2 318 uk 296...
Страница 299: ...10 338 11 338 4 2 3 2 2 55 56 55 aM C Icn 4 5 A 56 10 10 uk 299...
Страница 301: ...4 3 3 1 2 13 341 a b 3 4 58 5 40 C 104 F PN 5 1 14 341 15 343 1 2 3 1 a 3 1 16 345 1 a b 3 1 uk 301...
Страница 302: ...c 3 1 2 a b 1 c 1 5 2 1 2 3 4 5 a b 13 341 c 5 3 5 1 2 302 6 6 1 25 000 6 2 6 3 7 7 1 uk 302...
Страница 303: ...7 2 7 3 7 4 7 5 uk 303...
Страница 304: ...7 6 7 7 RCD 7 8 7 9 7 10 7 11 uk 304...
Страница 305: ...1 1 1 1 1 1 1 2 1 3 1 4 1 5 1 6 1 6 1 ar 305...
Страница 312: ...7 2 7 3 7 4 7 5 7 6 7 7 RCD 7 8 ar 312...
Страница 347: ......