![Lowara NSC2 Скачать руководство пользователя страница 121](http://html1.mh-extra.com/html/lowara/nsc2/nsc2_installation-operation-and-maintenance-manual_1942512121.webp)
1 Inngangur og öryggi
1.1 Inngangur
Markmiðið með þessari handbók
Markmiðið með þessari handbók er að veita nauðs-
ynlegar upplýsingar fyrir:
• Uppsetning
• Rekstur
• Viðhald
VARÚÐ:
Lesið þessa handbók vandlega fyrir upp-
setningu og notkun á vörunni. Röng not-
kun vörunnar getur valdið líkamstjóni og
skemmdum á eignum ásamt því ad óg-
ilda ábyrgðina.
ATHUGA:
Geymið þessa handbók ef það skyldi þurfa að leita í
hana síðar. Og hafið hana alltaf til taks nálægt ein-
ingunni.
1.1.1 Óreyndir notendur
AÐVÖRUN:
Ætlast er til að eingöngu hæft starfsfólk
starfræki dæluna.
Athugið eftirfarandi varúðarráðstafanir:
• Enginn með líkamlega eða andlega fötlun má
nota þennan búnað eða einhver án viðeigandi
reynslu og þekkingu, nema þeir hafi fengið leið-
beiningar um notkun búnaðarins og tilheyrandi
áhættu eða eru undir eftirliti ábyrgðarmanns.
• Börn skulu vera undir eftirliti þannig að tryggt sé
að þau séu ekki að leik á eða kringum dæluna.
1.2 Öryggishugtök og -tákn
Um öryggisskilaboð
Það er mjög mikilvægt að þú lesir, skiljir og fylgir
öryggisskilaboðum og reglum vandlega áður en var-
an er meðhöndluð. Þau eru birt til að reyna að koma
í veg fyrir eftirfarandi hættu:
• Líkamstjón og heilbrigðisvandamál
• Skemmdir á vöru og umhverfi hennar
• Bilun í búnaði
Hættustig
Hættustig
Ábending
HÆTTA:
Hættulegar aðstæður
sem, ef ekkert er að gert,
munu valda dauða eða
alvarlegum slysum.
AÐVÖRUN:
Hættulegar aðstæður
sem, ef ekkert er að gert,
geta valdið dauða eða
alvarlegum slysum.
VARÚÐ:
Hættulegar aðstæður
sem, ef ekkert er að gert,
geta valdið vægum eða
nokkuð alvarlegum
meiðslum.
Hættustig
Ábending
ATHUGA:
Tilkynningar eru notaðr
þegar hætta er að bún-
aður skemmist eða
minnkun í árangri, en
ekki slysum á mönnum.
Sérstök tákn
Sérstök áhætta hefur sérstök tákn eins og sýnt er í
eftirfarandi töflu.
Rafmagnshætta
Segulsviðshætta
Spennuh-
ætta:
VARÚÐ:
Hætta út frá heitu yfirborði
Hættur út af heitu yfirborði eru skilgreindar með sér-
stöku tákni sem kemur í stað hefðbundinna hættut-
ákna:
VARÚÐ:
Táknskýringar fyrir notanda og uppsetningu.
Sérupplýsingar fyrir starfslið sem sér um
uppsetningu vörunnar í kerfið (pípul-
agna- og/eða raflagnavinnu) eða viðhald-
ið.
Sérupplýsingar fyrir notendur vörunnar.
Leiðbeiningar
Leiðbeiningar og viðvörun, sem fram koma í þessari
handbók, eiga við um staðlaða gerð eins og lýst er í
sölugögnum. Sérútgáfur af dælum kunna að koma
með leiðbeiningarbæklingum til viðbótar. Sjá sölus-
amning varðandi breytingar eða eiginleika á sérút-
gáfum. Varðandi leiðbeiningar, aðstæður eða tilvik,
sem ekki er tekið á, í handbókinni eða í sölugögnum,
skal hafa samband við næstu þjónustumiðstöð.
1.3 Förgun umbúða og vöru
Fylgið reglugerðum og reglum sem eru í gildi á
hverjum stað varðandi förgun á rusli.
1.4 Ábyrgð
Varðandi upplýsingar um ábyrgð, sjá sölusamning.
1.5 Varahlutir
AÐVÖRUN:
Notið aðeins upprunalega varahluti til að
skipta um slitna eða bilaða íhluti. Ef not-
aðir eru varahlutir sem ekki eiga við get-
ur það valdið truflunum, skemmdum og
líkamstjóni sem og fellt úr gildi ábyrgð-
ina.
is - Þýðing af upprunalega eintakinu
121
Содержание NSC2
Страница 217: ...1 1 1 1 2 1 3 1 4 1 5 bg 217...
Страница 219: ...5 333 6 333 2 3 2 3 1 6 5 C 40 C 23 F to 104 F 3 3 1 bg 219...
Страница 222: ...10 338 11 338 4 2 3 mm 2 2 kW bg 222...
Страница 224: ...250 2 D 132 2 4 E 160 280 2 4 1 0 2 mm m 2 3 4 5 6 4 3 2 4 3 3 1 2 13 341 a b 3 4 58 5 40 C 104 F bg 224...
Страница 226: ...6 1 25000 6 2 6 3 7 7 1 7 2 7 3 bg 226...
Страница 227: ...7 4 7 5 7 6 7 7 RCD 7 8 bg 227...
Страница 262: ...5 333 6 333 2 3 2 3 1 6 5 C 40 C 23 F 104 F 3 3 1 3 2 2 318 3 3 el 262...
Страница 265: ...on off on off on off 10 338 11 338 4 2 3 mm 2 2 kW 49 50 49 aM C Icn 4 5 kA 50 10A aM 10A el 265...
Страница 267: ...1 0 2 mm m 2 3 4 5 6 4 3 2 4 3 3 1 2 13 341 a b 3 4 star delta 58 5 40 C 104 F ON OFF ON OFF el 267...
Страница 269: ...25 000 6 2 6 3 7 7 1 7 2 7 3 el 269...
Страница 270: ...7 4 7 5 7 6 7 7 RCD 7 8 el 270...
Страница 282: ...1 1 1 1 2 1 3 1 4 ru 282...
Страница 284: ...4 2 2 5 333 6 333 2 3 2 3 1 6 5 C 40 C 23 F 104 F 3 3 1 ru 284...
Страница 287: ...pb NPSH Hf Hv C 0 5 Z pb 10 2 Z 9 337 4 1 2 10 338 11 338 4 2 3 ru 287...
Страница 289: ...C 250 2 132 2 4 E 160 280 2 4 1 0 2 2 3 4 5 6 4 3 2 4 3 3 1 2 13 341 a b 3 4 58 5 40 C 104 F ru 289...
Страница 290: ...PN 5 1 14 341 15 343 1 2 3 1 a 3 1 16 345 1 a b 3 1 c 3 1 2 a b 1 c 1 5 2 1 2 3 4 5 a b 13 341 c 5 3 5 1 2 291 6 ru 290...
Страница 291: ...6 1 25 000 6 2 6 3 7 7 1 7 2 ru 291...
Страница 292: ...7 3 7 4 7 5 7 6 7 7 RCD 7 8 ru 292...
Страница 293: ...7 9 7 10 7 11 1 1 1 1 1 1 uk 293...
Страница 294: ...1 2 1 3 1 4 1 5 1 6 1 6 1 Xylem Service Italia S R L Via Vittorio Lombardi 14 36075 Montecchio Maggiore VI Italy uk 294...
Страница 296: ...5 333 6 333 2 3 2 3 1 6 5 C 40 C 23 F 104 F 3 3 1 3 2 2 318 uk 296...
Страница 299: ...10 338 11 338 4 2 3 2 2 55 56 55 aM C Icn 4 5 A 56 10 10 uk 299...
Страница 301: ...4 3 3 1 2 13 341 a b 3 4 58 5 40 C 104 F PN 5 1 14 341 15 343 1 2 3 1 a 3 1 16 345 1 a b 3 1 uk 301...
Страница 302: ...c 3 1 2 a b 1 c 1 5 2 1 2 3 4 5 a b 13 341 c 5 3 5 1 2 302 6 6 1 25 000 6 2 6 3 7 7 1 uk 302...
Страница 303: ...7 2 7 3 7 4 7 5 uk 303...
Страница 304: ...7 6 7 7 RCD 7 8 7 9 7 10 7 11 uk 304...
Страница 305: ...1 1 1 1 1 1 1 2 1 3 1 4 1 5 1 6 1 6 1 ar 305...
Страница 312: ...7 2 7 3 7 4 7 5 7 6 7 7 RCD 7 8 ar 312...
Страница 347: ......