10
Íslensk
a
30 ml ólífuolía
2 gulrætur, afhýddar
og skornar í 2,5 cm
bita
2 stönglar sellerí, skorið
í 2,5 cm bita
1 stór laukur, skorinn í
átta hluta
20 g steinseljusprotar
700 g hakkað nautakjöt
250 g hakkað svínakjöt
3 hvítlauksrif
10 stórir, þroskaðir
tómatar, skornir í sex
hluta
5 g basillíka (10 stór
söxuð lauf)
5 g oreganó
1 lárviðarlauf
1 teskeið salt
2 g pipar
60 ml vatn
60 ml þurrt rauðvín
200 g tómatþykkni
Hitaðu olíu í 30 cm steikarpönnu yfir meðalhita. ættu við
gulrótum, lauk, steinselju, hökkuðu nautakjöti, hökkuðu
svínakjöti og hvítlauk. Snöggsteiktu í 20 mínútur. Taktu
blönduna af hitanum og kældu í 10 mínútur.
Settu saman hakkavélina, notaðu grófu plötuna og festu við
hrærivél. Settu á Hraða 4 og hakkaðu blönduna í 5,7 l pott.
Settu ávaxtapressuna saman og festu við hrærivél.
Settu á Hraða 4 og pressaðu tómata. Mældu 950 ml af
mauki. ættu tómatmauki og þykkni, basilíku , oreganó,
lárviðarlaufi, salti, pipar, tómatþykkni, vatni og víni út í
kjötblönduna. Settu lok yfir og láttu malla á meðalhita í
1 klukkutíma.
Afrakstur: 2 L.
bolognesesósa