
5
Íslensk
a
Ávaxtapressa
að setja saman ávaxtapressu
1. Renndu mjórri enda gorm- og öxulsamstæðunnar (A) inn í opið á stærri sniglinum ()
þar til það er vandlega fest.
2. Settu stærri snigilinn inn í hakkavélarhúsið ().
3. Festu pressukeiluna (D) yfir sýnilega endanum á sniglinum þannig að fliparnir á
keilunni standist á við hökin í hakkavélarhúsinu ().
4. Settu festihringinn (E) upp á hakkavélarhúsið, snúðu með höndunum þar til hann er
fastur en ekki ofhertur.
aTHUGaSEMD:
Sambyggður troðari lykill (F) er aðeins notaður til að fjarlægja
festihringinn (E). Ekki nota hann til að herða festihringinn (E).
5. Renndu pressubakkanum (G) yfir keiluna og hengdu hann á hringinn.
6. Settu skvettuhlífina (H) á pressubakkann (G).
E
H
G
C
a
D
b
F