
3
Íslensk
a
Hakkavél
að setja saman hakkavél
1. Settu snigilinn (A) inn í hakkavélarhúsið ().
2. Settu hnífinn () yfir legginn á enda snigilsins.
3. Settu hökkunarplötuna (D) yfir hnífinn, þannig að fliparnir á plötunni passi við hökin á
hakkavélarhúsinu.
4. Settu festihringinn (E) á hakkavélahúsið, snúðu með hendinni þangað til hann er
fastur en ekki hertur.
aTHUGaSEMD:
Sambyggður troðari og lykill (F) er aðeins notaður til að fjarlægja
festihringinn (E). Ekki nota hann til að herða festihringinn (E).
aTHUGaSEMD:
Hægt er að fá Ávaxtapressu (Gerð 5FVSP) til að breyta hakkavél í
ávaxtapressu. Hægt er að fá Kransaköku- og pylsugerðarstút (Gerð 5SSA) til að breyta
hakkavél í pylsugerðarvél.
Fín
b
Gróf
a
E
F
C
D