
13
Íslensk
a
Lengd
ábyrgðar:
Full ábyrgð í tvö ár frá
kaupdegi.
Kitchenaid
greiðir fyrir:
Varahluti og
viðgerðarkostnað til
að lagfæra galla í
efni eða handverki.
Viðurkennd KitchenAid
þjónustumiðstöð verður
að veita þjónustuna.
Kitchenaid greiðir
ekki fyrir:
A. Viðgerðir þegar
hakkavél eða
ávaxtapressa eru
notaðar til annarra
aðgerða en venjulegrar
heimilismatreiðslu.
. Skemmdir sem verða
fyrir slysni, vegna
breytinga, misnotkunar,
ofnotkunar, eða
uppsetningar/notkunar
sem ekki er í samræmi
við raforkulög í
landinu.
KITCHENaID TEKUR EKKI ÁbYRGÐ Á aFLEIDDUM SKEMMDUM.
Ábyrgð á fylgihlutum Kitchenaid
®
heimilishrærivéla.
Viðhaldsþjónusta
Öll þjónusta á hverjum stað skal veitt af
viðurkenndum KitchenAid þjónustuaðila. Hafa
skal samband við söluaðila til að fá upplýsingar
um næstu viðurkenndu KitchenAid
þjónustumiðstöð.
EINaR FaRESTVEIT & CO. hf
Borgartúni 28
120 REYKJAVIK
ISLAND
Sími í verslun: 520 7901
Skrifstofa: 520 7900
Fax: 520 7910
Þjónustumiðstöð
EINaR FaRESTVEIT & CO.hf
orgartúni 28
120 REYKJAVIK
ISLAND
Sími í verslun: 520 7901
Skrifstofa: 520 7900
Fax: 520 7910
www.Kitchenaid.com