100
2 UPPLÝSINGAR FYRIR NOTKUN
2.1 Geymsla og flutningur
Hitastig við geymslu/flutning verður að vera á bilinu -50°C til +50°C.
Halda verður fallstöðvunarbúnaðinum hreinum þurrum og lausum við ryk. Ekki skal geyma
hann nálægt hitagjöfum. Ekki skal hafa hann í sólarljósi við geymslu/flutning.
Tryggið að fallstöðvunarbúnaðurinn sé varinn fyrir skemmdum við geymslu/flutning.
2.2 Skoðun fyrir notkun
2.2.1
Fyrir hverja notkun skal athuga rétta virkni alls fallstöðvunarbúnaðsins þ.m.t. smellikróksins.
(Sjá gátlista fyrir skoðun 5.4)
2.2.2
Að auki skal athuga allt fallstöðvunarkerfið. Eftir að láspinni endastoppsins hefur verið
losaður læsist það verður að læsa sjálfkrafa í upphafsstöðu.
2.2.3
Fyrir hverja notkun er nauðsynlegt að athuga að allir íhlutir fallstöðvunarbúnaðsins geti
hreyfst óhindrað, sérstaklega öryggisfestingin,höggdeyfirinn má ekki vera aflagaður. Til að
athuga skal lyfta enda festingarinnar til að birta fallvísisörvarnar (sjá mynd 9 atriði 2.2).
Fallvísisörvarnar verða að vera samstilltar og benda hvor á aðra.
2.2.4
Fallstöðvunarbúnaðinn má ekki nota ef það eru einhverjir sýnilegir gallar á honum eða
vafi leikur á öryggi hans. Ef þetta er tilfellið skal ekki nota hann þar til viðurkenndur aðili
eða stofnun (eins og skilgreint í hluta 4.3) samþykkir hann fyrir frekari notkun. Sendið
fallstöðvunarbúnaðinn tilbaka til framleiðandans ef þarf.
2.2.5
Notendur þurfa að vera við góða heilsu og í góðu líkamlegu ástandi. Bannað er að klifra ef
notendur eru undir áhrifum vímuefna, áfengis eða lyfja.
2.3 Ófrávíkjanlegar forsendur uppsetningar og ráðleggingar fyrir
notkun
Hætta!
Sé ekki farið eftir leiðbeiningunum í þessum hluta getur það leitt til alvarlegra meiðsla
eða dauða!
Fallstöðvunarbúnaðinn skal nota í sameiningu við einingar Söll GlideLoc kerfisins eins
og lýst í hlutanum „samhæfi“ að ofan.
Athugið:
Það er nauðsynlegt að vera mjög varkár neðst í fallstöðvunarkerfinu. Þörf er á sérstakri
aðgát innan fyrstu tveggja metra klifurleiðarinnar á uppleið og niðurleið því búnaðurinn
gæti ekki hindrað notandann í að falla til jarðar. (Fallstöðvunarfjarlægð auk líkamshæðar
notandans er u.þ.b. tveir metrar)
Lóðrétt öryggisfjarlægð upp á a.m.k. 4,5 m milli notendanna tveggja eða jarðarinnar er
ófrávíkjanlegt skilyrði (sjá mynd 1).
IS
Содержание 50163730
Страница 2: ......
Страница 4: ...4 4 ...
Страница 5: ...5 Söll VR500 Söll GlideLoc 5 Picture Guide Vertical Safety Distance 4 5m Fig 1 ...
Страница 6: ...6 6 Fig 2 EN 355 EN 355 EN 358 ...
Страница 7: ...7 Söll VR500 Söll GlideLoc 7 Pos 2 Pos 1 Pos 2 Pos 1 Fig 4 Fig 3 ...
Страница 8: ...8 8 Fig 5 ...
Страница 9: ...9 Söll VR500 Söll GlideLoc 9 180mm MAX Fig 7 Fig 6 ...
Страница 10: ...10 10 Fig 8 ...
Страница 25: ...Söll VR500 Söll GlideLoc 25 EN ...
Страница 53: ...Söll VR500 Söll GlideLoc 53 Sikkerhedsskruen 6 3 må ikke være løs og sidder godt fast DA ...
Страница 109: ...Söll VR500 Söll GlideLoc 109 IS ...
Страница 137: ...Söll VR500 Söll GlideLoc 137 Borgpen 6 2 zit op zijn plaats Veiligheidspin 6 3 mag niet los zijn en zit stevig vast NL ...
Страница 151: ...Söll VR500 Söll GlideLoc 151 Sikringsskruen 6 3 må ikke være løs men sitter fast NO ...
Страница 193: ...Söll VR500 Söll GlideLoc 193 Säkerhetsskruven 6 3 får inte vara lös utan ska sitta fast ordentligt SE ...
Страница 198: ...198 198 6 Space for Comments ...
Страница 201: ......
Страница 202: ......
Страница 203: ......