
46
Varúð:
Setjið ekki of lítið magn á dæluna.
• Ef dælan er fyllt minna en uppgefið fyllingarrúmmál getur það aukið umtalsvert rennslishraðann.
• Fyllið ekki á meira en hámarksfyllingarmagn.
Rx only
= VARÚÐ: Bandarísk alríkislög takmarka sölu þessa
búnaðar við pöntun frá lækni.
Auk þess kunna fleiri bandarísk og erlend einkaleyfi að hafa
verið gefin út og/eða bíða afgreiðslu.
*Skrásett vörumerki eða vörumerki Halyard Health, Inc. eða
aðildarfyrirtækja þeirra. © 2015 HYH. Öll réttindi áskilin.
Nánari upplýsingar eru í síma +1.949.923.2400 •
1.800.448.3569 (aðeins á ensku) eða á vefsetrinu
www.halyardhealth.com með nýjustu upplýsingar og
tæknilýsingar fyrir þessar vörur.
Til að panta notkunarleiðbeiningar til viðbótar eða
leiðbeiningar fyrir sjúklinga hafið samband með
tölvupósti eða hringið: HalyardIrvine.ProductInquiry@
hyh.com eða +1.949.923.2400
Gerð
100x1 100x2 270x2 270x4 270x5 400x4 400x5 400x6 400x8 400x10
Uppgefinn rennslishraði (ml/klst.)
1
2
2
4
5
4
5
6
8
10
Uppgefið fyllingarrúmmál (ml)
100
100
270
270
270
400
400
400
400
400
Lyfjagjafartími, u.þ.b.
klukkustundir
100
50
135
68
54
100
80
67
50
40
dagar
4,2
2,1
5,6
2,8
2,3
4,2
3,3
2,8
2,1
1,7
Uppgefinn rennslishraði (ml/klst.)
1
2
2
4
5
4
5
6
8
10
Hámarksfyllingarrúmmál (ml)
125
125
335
335
335
550
550
550
550
550
Lyfjagjafartími, u.þ.b.
klukkustundir
134
70
210
92
76
176
118
104
79
62
dagar
5,6
2,9
8,7
3,9
3,2
7,3
4,9
4,3
3,3
2,6
Rúmmál þess sem eftir er (ml)
≤4
≤4
≤10
≤10
≤10
≤15
≤15
≤15
≤15
≤15
Tafla 1 – Upplýsingar um lyfjagjafartíma
Uppgefið fyllingarrúmmál
Hámarksfyllingarrúmmál
Athugasemd:
Ekkert latex er í vökvarásinni eða í snertingu við mann.
Vísað er til tækniupplýsinga um latexofnæmi á vefsíðunni
www.halyardhealth.com.
Aðstæður við geymslu
Geymið við almennar vöruhúsaaðstæður. Verjið gegn ljósgjöfum og
hita. Geymið á þurrum stað.
Содержание ON-Q
Страница 1: ...PUMP WITH FIXED FLOW RATE Instructions for Use...
Страница 2: ......
Страница 4: ......
Страница 39: ...37 PVC 2 DEHP DEHP DEHP DEHP PVC 1 Halyard Health 40 cm 16 1 4 0 6 C 1 F 1 4 0 6 C 1 F 31 C 88 F 8 15...
Страница 41: ...39 ON Q 3 1 2 3 4 5 6 4 1 7 8 ON Q E 3 1 2 15 3 luer 4 1 luer luer 2 10 ml 3 luer 4 luer 5 1 2 3 24...
Страница 79: ...77 2 1 Halyard Health 40 16 1 4 0 6 C 1 F 1 4 0 6 C 1 F 31 C 88 F...
Страница 81: ...79 2 1 4 2 5 3 1 4 2 5 3 2 ON Q 3 1 2 3 4 5 6 4 1 7 8 ON Q E Clip Carry Case 3 1 2 15 3 4 1 2 10 3 4...
Страница 101: ...99 ON Q ON Q ON Q TPN ON Q 1 ON Q 1 E 100 ml 2 3 4 ON Q 5 6 7 8 2 1 4 2 5 3 1 4 2 5 3 2 1 2 3 4 5 6 7 1 8...
Страница 102: ...100 ON Q 3 1 2 3 4 5 6 4 1 7 8 ON Q E 3 1 2 15 3 4 1 2 10 ml 3 4 5 1 2 3...
Страница 103: ...101 24 HalyardIrvineProductComplaint hyh com 1 800 448 3569 40cm 31 C 0 8 15 4 100 4 www halyardhealth com...
Страница 108: ...106 ON Q PUMP 3 1 2 3 4 5 6 4 1 7 8 ON Q Pump E 3 1 2 15 3 4 1 2 10 ml 3 4 5 1 2 3 24...
Страница 113: ...111 2 1 4 2 5 3 1 4 2 5 3 2 ON Q 3 1 2 3 4 5 6 4 1 7 8 ON Q E 3 1 2 3 4 5 6 7 1 8...