
44
Lýsing búnaðarins:
(Mynd 1)
ON-Q* dælan með föstum rennslishraða gefur lyf með jöfnum
rennslishraða.
1
E-klemma (100 ml rúmmál eða minna)
2
Hetta á áfyllingartengi
3
Áfyllingartengi
4
ON-Q* dæla
5
Klemma
6
Lofttæmissía
7
Slöngur
8
Rennslisstýring (límið á húð)
Áletranir lyfs:
(Mynd 2)
Skilgreiningar á táknum á áletrunum lyfs:
1
Nafn sjúklings
4
Lyf
2
Dagsetning
5
Skammtar
3
Tími
1
4
2
5
3
Mynd 2
Leiðbeiningar um notkun
Notið smitgátaða aðferð
Fyllt á ON-Q* dæluna:
(Mynd 3)
Athugasemd:
Farið eftir verklagi sjúkrastofnunar og viðkom-
andi reglugerðum við áfyllingu dælunnar.
1. Lokið klemmunni.
2. Takið hettuna af áfyllingartenginu.
3. Festið sprautuna við áfyllingartengið.
4. Snúið dælunni við eins og sýnt er.
5. Haldið sprautunni með báðum höndum.
6. Þrýstið bullunni samfellt niður þar til rúmmálið hefur
verið gefið. Meðhöndlið ekki dæluna meðan á áfyllingu
stendur þar sem endi sprautunnar gæti brotnað.
Endurtakið eftir þörfum. (Nákvæmni sprautunnar er
±4%.)
Athugasemd:
Framlengingarsett fyrir áfyllingu fylgir
með stærri dælum (sjá nánari upplýsingar á fylgiblaði með
vörunni).
Varúð:
Setjið ekki of lítið magn á dæluna. Ef dælan er
fyllt of lítið getur það aukið rennslishraðann umtalsvert. Fyllið
ekki á meira en hámarksfyllingarmagn. (Tafla 1)
7. Takið áfyllingartækið af áfyllingartenginu.
8. Setjið hettuna aftur á áfyllingartengið. Merkið með
viðeigandi upplýsingum um lyf og sjúkling.
Athugasemd:
ON-Q* dælan inniheldur annað hvort
E-klemmu eða burðarhylki fyrir dæluna.
1
2
3
4
5
6
7
Mynd 1
8
Содержание ON-Q
Страница 1: ...PUMP WITH FIXED FLOW RATE Instructions for Use...
Страница 2: ......
Страница 4: ......
Страница 39: ...37 PVC 2 DEHP DEHP DEHP DEHP PVC 1 Halyard Health 40 cm 16 1 4 0 6 C 1 F 1 4 0 6 C 1 F 31 C 88 F 8 15...
Страница 41: ...39 ON Q 3 1 2 3 4 5 6 4 1 7 8 ON Q E 3 1 2 15 3 luer 4 1 luer luer 2 10 ml 3 luer 4 luer 5 1 2 3 24...
Страница 79: ...77 2 1 Halyard Health 40 16 1 4 0 6 C 1 F 1 4 0 6 C 1 F 31 C 88 F...
Страница 81: ...79 2 1 4 2 5 3 1 4 2 5 3 2 ON Q 3 1 2 3 4 5 6 4 1 7 8 ON Q E Clip Carry Case 3 1 2 15 3 4 1 2 10 3 4...
Страница 101: ...99 ON Q ON Q ON Q TPN ON Q 1 ON Q 1 E 100 ml 2 3 4 ON Q 5 6 7 8 2 1 4 2 5 3 1 4 2 5 3 2 1 2 3 4 5 6 7 1 8...
Страница 102: ...100 ON Q 3 1 2 3 4 5 6 4 1 7 8 ON Q E 3 1 2 15 3 4 1 2 10 ml 3 4 5 1 2 3...
Страница 103: ...101 24 HalyardIrvineProductComplaint hyh com 1 800 448 3569 40cm 31 C 0 8 15 4 100 4 www halyardhealth com...
Страница 108: ...106 ON Q PUMP 3 1 2 3 4 5 6 4 1 7 8 ON Q Pump E 3 1 2 15 3 4 1 2 10 ml 3 4 5 1 2 3 24...
Страница 113: ...111 2 1 4 2 5 3 1 4 2 5 3 2 ON Q 3 1 2 3 4 5 6 4 1 7 8 ON Q E 3 1 2 3 4 5 6 7 1 8...