Athugasemdir
Lýsing
Staðall
EN 61326-1 harmonized
with EU directive
2004/108/EC
Rafbúnaður til nota við mæl-
ingar, stýringu og á rannsókn-
arstofum – Kröfur um rafseg-
ulsviðssamhæfi og ónæmi
EN 61326-1
VCCI Class A
FCC Part 15 B Class A
ICES-003 Class A
EN ISO staðall er sam-
hæfður við tilskipun ESB
nr. 2006/42/EB.
Safety of machinery, general
principles for design, risk
assessment and risk reducti-
on
EN-ISO 12100
EN standard harmon-
ized with 2006/95/EC
Safety of laser products
EN/IEC 60825-1
Safety of laser products
USA 21 CFR, Chapter I,
Subchapter J, Part
1040.10 Laser Products
CE-merki
CE-merkið og samsvarandi samræmisyfirlýsing Evrópusambandsins gilda um tækið
þegar það er:
•
notað sem sjálfstæð eining eða
•
tengt öðrum vörum sem er mælt með eða lýst í notendagögnunum og
•
notað í sama ríki og GE afhenti það í, að undanskildum breytingum sem getið er um
í notendagögnunum.
Samræmi við reglur FCC
Þessi búnaður er í samræmi við hluta 15 af FCC reglunum. Notkun er háð tveimur eftir-
farandi skilyrðum: (1) Þetta tæki má ekki valda skaðlegri truflun og (2) tækið verður að
taka við allri truflun sem það verður fyrir, þar á meðal truflun sem gæti orsakað óæskilega
notkun.
Notandinn er varaður við því að breytingar eða lagfæringar sem GE veitir
ekki skýrt samþykki fyrir gætu fellt úr gildi heimild notandans til að nota
búnaðinn.
Efnisyfirlit
8
Getting Started with Typhoon FLA 7000 28-9607-64 AD
1 Inngangur
1.2 Upplýsingar um staðla og tilskipanir