96
IS
2.
Opnið pokann og tæmið hann.
3.
Snúið pokanum þannig að innri hlið pokans snúi
út og hristið vel af honum.
Tæma ætti pokann reglulega.
4.
Snúið þvínæst pokanum aftur þannig að innri
hliðin snúi aftur inn, lokið pokanum og festið hann
aftur á tækið.
TILMÆLI:
Ef að safnpokinn er mjög óhreinn, þvoið
hann þá í höndunum með heitu vatni og mildu
þvottaefni. Skolið pokann svo vel á eftir. Látið pokann
þorna vel áður en að hann er notaður aftur.
앬
GEYMSLA Á TÆKI
VARÚÐ:
Ef að ekki er farið eftir þessum
leiðbeinungum getur það valdið því að restar verði
eftir í blöndungi tækisins sem leiðir til varanlegra
skemmda og erfiðari gangsetningu á tækinu.
1.
Hirðið vel um tækið eins og lýst er í
notandaleiðbeiningunum og þar er mælt með.
2.
Hreinsið tækið reglulega.
3.
Tæmið eldsneytisgeyminn eftir að búið er að nota
tækið.
4.
Eftir að eldsneytisgeymirinn er tómur, gangsetjið
þá mótorinn.
5.
Látið mótorinn ganga í hægagangi þar til að
blöndungurinn er alveg tómur og að mótorinn
stöðvast.
6.
Látið mótorinn kólna (í um það bil 5 mínútur).
7.
Losið kertið með kertalykli.
8.
Hellið einni teskeið af tvígengisolíu ofan í
brennslurýmið (mynd 9). Togið
gangsetningarþráðinn nokkrum sinnum varlega út
til þess að dreifa olíunni vel um mótorinn. Setjið
kertið aftur í mótorinn.
9.
Geymið tækið á köldum og þurrum stað og ekki í
nánd við opinn eld eða heit tæki eins og
vatnshitara, olíuhitara eða þessháttar.
앬
TÆKI NOTAÐ AFTUR EFTIR GEYMSLU
1.
Fjarlægið kerti.
2.
Togið snökt nokkrum sinnum í
gangsetningarþráðinn til þess að losa
brennslurýmið við restar af olíu.
3.
Þrífið kertið og athugið hvort að millibil elektróðu
sé rétt. Endurnýið kertið ef að þörf er á.
4.
Gerið nú tækið tilbúið til notkunar.
5.
Fyllið eldsneytisgeyminn af réttri
eldsneytisblöndu. Sjá kafla “
Eldsneyti
”.
앬
PÖNTUN VARAHLUTA
Þegar að varahlutir eru pantaðir ættu eftirfarandi atriði
að vera tilgreind
;
앬
Gerð tækis
앬
Gerðarnúmer tækis
앬
Númer tækis
앬
Varahlutanúmer þess varahlutar sem panta á
Verð og upplýsingar eru að finna undir www.isc-
gmbh.info
Anleitung GLB 800 B_SPK7:Anleitung BLS 3200_SPK1 15.03.2007 14:21 Uhr Seite 96