94
IS
þannig að hægt sé að nota hvaða bensín sem er
og einnig með þannig blönduðu bensíni.
Notandaleiðbeiningar
앬
KALDSTART
Fyllið eldsneytisgeyminn með réttri
eldsneytisblöndu. Sjá kaflann:
Eldsneyti.
Leggið tækið varlega og vel skorðað á gólfið eða
jörðina.
1.
Þrýstið eldsneytisgjöfinni (A) (læsist sjálfkrafa) sjá
mynd 4A.
2.
Þrýstið 10 sinnum (mynd 4B) á eldsneytisdæluna
(C).
3.
Tækið þitt er útbúið tveimur gangstigum (D):
GANGSETNING “ “ og Í GANGI “ ”. Setjið
rofann í stöðuna GANGSETNING “ “ (mynd 4C).
4.
Haldið tækinu föstu á haldföngunum.
5.
Togið gangsetningarsnúruna örlítið út, þangað til
viðmót er að finna (um það bil 100mm). Togið
jafnt og þétt í snúruna til þess að gangsetja
mótorinn. Sé mótorinn kominn í gang, látið hann
þá ganga í 10 sekúndur á fullri eldsneytisgjöf áður
en að eldsneytisgjöfinni er sleppt.
6.
Sé þrýst á eldsneytisgjafarfestinguna (B) hrekkur
eldsneytisgjöfin (A) til baka upphaflega stellingu
(mynd 4A).
7.
Rennið Rofanum (D) á staðsetninguna Í GANGI
“ ” (mynd 4E).
TILMÆLI:
Fari mótorinn ekki í gang þrátt fyrir að oft
sé búið að reyna við gangsetningu, lesið þá kaflann
um “
Lausn vandamála
” í meðliggjandi hefti.
TILMÆLI:
Togið gangsetningarþráðinn ávallt beint út
úr tækinu. Ef að togað er skakkt á tækið, núist
þráðurinn við tækið. Þessi núningur skemmir þráðinn,
eikur slit og minnkar líftíma þráðarins. Haldið
gangsetningarhaldinu ávallt með föstu og traustu taki
á meðan að þráðurinn togast aftur inn í tækið. Varist
að þráðurinn hrökkvi hratt til baka inn í tækið. Það
getur valdið því að þráðurinn flækist í, skemmist og
geti þannig skemmt tækið.
앬
MÓTOR STÖÐVAÐUR
Neyðarstopp.
Ef nauðsinlegt er að stöðva blásturinn
undir eins (í neyð!), þrýstið þá gangsetningarrofanum
(mynd 1/staða 4) á stop.
Venjulega slökkt á mótor.
Til þess að stöðva
mótorinn, þrýstið þá á eldsneytisgjafarfestinguna
(mynd 4A/staða B), þá fer eldsneytisgjöfin aftur í
venjulega stöðu. Látið mótorinn nú ganga í
hægagangi. Þrýstið að lokum höfuðrofanum (mynd
1/staða 4) á stopp þangað til að mótorinn hefur
stöðvast.
앬
HEITSTART (Mótor hefur einungis staðið í 15-
20 Mínútur)
1.
Togið í gangsetningarþráðinn. Mótorinn ætti að
fara í gang eftir að búið er að toga þráðinn
einu
sinni
eða
tvisvar.
Fer mótorinn ekki í gang eftir
að búið er að reyna 6 sinnum, endurtakið þá skref
2 til 6, sjá kaflann
“KALDSTART”
.
2.
Ef að mótorinn fer ekki í gang eða að hann gengur
stutt áður en að það drepst á honum, farið þá eftir
leiðbeiningunum sem finna eru í kaflanum
“Kaldstart”.
앬
BLÁSTUR (MYND 5)
Laufsugan er einnig gerð til þess að blása laufi af
stéttum, göngustígum, blettum, runnum og mörgum
stöðum sem að óhreinindi og lauf safnast saman.
Áður en að tækið er notað, ættu
öryggisleiðbeiningarnar og notandaleiðbeiningarnar
að vera lesnar aftur til þess að auka öryggi við
vinnuna.
Notið ekki tækið ef að dýr eða fólk eru í nánd. Haldið
að minnstakosti 10m fjarlægð að fólki og dýrum.
Við mælum með því að ef að unnið er í miklu ryki eða
rykmyndun er mikið að nota rykgrímu. Haldið góðu
millibili milli tækis og laufs eða þess sem blása á í
burtu til þess að geta stjórnað betur átt blástursins.
Blásið alls ekki í átt að þeim sem að í nánd eru.
Lofstraumhraðanum er stýrt með eldsneytisgjöfinni á
milli hægagangs og fulls snúningshraða mótors.
Prófið gjarnan að breyta gjöfinni til þess að finna rétta
hraðan fyrir verkið sem unnið er að.
VARÚÐ:
Til þess að koma í veg fyrir að hlutir sem
kastast geta úr tækinu valdi slysum, notið þá þar til
gerð öryggisgleraugu eða andlitshlíf á meðan að
tækið er notað.
VARÚÐ:
Haldið tækinu ávallt þannig að fatnaður
notanda komist ekki í snertingu við útblásturinn sem
gæti skemmt fötin eða leitt til þess að notandi andi að
sér útblæstrinum.
Anleitung GLB 800 B_SPK7:Anleitung BLS 3200_SPK1 15.03.2007 14:21 Uhr Seite 94