72
IS
• Veldu styrk með því að snúa
orkuvalskífunni á þann kraft sem þú vilt
nota.
• Stilltu eldunartímann með því að snúa
tímaskífunni á þann tíma sem þú vilt nota.
• Örbylgjuofninn hefur strax eldun, um leið
og styrkur og tími hafa verið valdir.
• Þegar eldunartíma lýkur heyrist hljóðmerki
og það slökknar á örbylgjuofninum.
• Stilltu tímaskífuna ávallt á „0“ ef ofninn er
ekki í notkun.
Virkni
Tilgangur
Notkunarsvið
Mýkja upp rjómaís
Súpur, sósur, mýkja smjör, afþíða
Sósur, fiskur
Hrísgrjón, fiskur, kjúklingur, kjöthakk
Hita upp aftur, mjólk, sjóða vatn,
grænmeti, drykkir
Virkni
17% örbylgju
33% örbylgju
55% örbylgju
77% örbylgju
100% örbylgju
Styrkur/Virkni
Lágt
Miðlungslágt
(afþíðing)
Miðlungs
Miðlungshátt
Hátt
ATH!
Áður en þú fjarlægir mat úr ofninum skaltu ganga úr skugga um að slökkt sé á honum með því
að snúa tímaskífunni á 0 (núll). Þetta kemur í veg fyrir að ofninn starfi óvart tómur en slíkt getur
leitt til ofhitnunar og skemmt örbylgjuvakann.
NOTKUN
STJÓRNBORÐ OG HAMIR
NOTKUN ÖRBYLGJUOFNSINS