![elvita M203 Скачать руководство пользователя страница 68](http://html1.mh-extra.com/html/elvita/m203/m203_user-manual_2397896068.webp)
68
IS
EFNI SEM MÁ NOTA Í ÖRBYLGJUOFNI
Efni sem má nota í örbylgjuofni:
Álpappír
Aðeins sem hlíf, litla flata búta má nota til að hlífa litlum kjöt eða kjúklinga
-
bitum til að koma í veg fyrir ofeldun. Álpappírinn skal vera að minnsta kosti
2,5 cm í burtu frá ofnveggjum (annars getur myndast neistahlaup).
Diskur
Farðu eftir eftirfarandi leiðbeiningum. Undirhlið disksins verður að vera að
minnsta kosti 5 mm fyrir ofan snúningsbúnaðinn. Óviðeigandi notkun getur
skemmt snúningsbúnaðinn.
Leirtau
Eingöngu leirtau sem er hæft í örbylgjuofn. Farðu eftir eftirfarandi leiðbei-
ningum. Ekki nota leirtau með sprungum eða skemmdum.
Glerkrukkur
Fjarlægðu alltaf krukkulok. Eingöngu skal nota þær til að hita eilítið upp
innihaldið. Flestar glerkrukkur eru ekki hitaþolnar og geta sprungið.
Glervara
Eingöngu skal nota hitaþolið gler fyrir ofna. Gakktu úr skugga um að glerið
hafi enga málmskraut. Ekki nota sprungið eða skemmt gler.
Pokar fyrir örbyl-
gjuofna
Farðu eftir eftirfarandi leiðbeiningum. Ekki loka með málmvír. Skerðu rákir
til að gufan geti sloppið.
Pappírs- diskar
og bollar
Eingöngu til notkunar í stutta eldun/hitun. Ekki skilja við ofninn í reiðuleysi
meðan á eldun stendur.
Pappírsþurrkur
Notist til að hlífa mat við upphitun og til að taka í sig fitu. Notist undir eftirliti
og aðeins fyrir eldun í stuttan tíma.
Smjörpappír
Notist sem hlíf til að koma í veg fyrir skvettur eða sem hjúpur fyrir
gufusuðu.
Plast
Eingöngu vörur sem eru hæfar í örbylgjuofn. Farðu eftir eftirfarandi leið-
beiningum. Sumar tegundir af plastílátum verða mjúk þegar þær hitna.
Suðupoka og þéttlokaða poka skal stinga, rista eða gera loftop samkvæmt
leiðbeiningum á vörunni.
Plastfilma
Eingöngu vörur sem eru hæfar í örbylgjuofn. Notist til að hlífa matnum
meðan á eldun stendur til að varðveita raka. Ekki leyfa plastfilmunni að
snerta matinn.
Hitamælar
Eingöngu vörur sem eru hæfar í örbylgjuofn (kjöt og sælgætis hitamælar).
Vaxpappír
Notist sem hlíf til að koma í veg fyrir skvettur og varðveita raka.