![elvita CMI4259S Скачать руководство пользователя страница 94](http://html1.mh-extra.com/html/elvita/cmi4259s/cmi4259s_user-manual_2397893094.webp)
94
IS
MIKILVÆGAR ÖRYGGISÁBENDINGAR
VIÐVÖRUN
Alltaf skal framfylgja eftirfarandi
grundvallaröryggisreglum til að
lágmarka hættu á rafhöggi, líkamstjóni
og váhrifum frá örbylgjum:
1. Lestu og farðu eftir
ÖRYGGISLEIÐBEININGUM TIL
AÐ FORÐAST VÁHRIF FRÁ
ÖRBYLGJUM.
2. Börn frá 8 ára aldri og fólk með
skerta líkamlega getu, skerta heyrn/
sjón, skerta andlega getu eða án
reynslu mega eingöngu nota tækið
undir eftirliti til þess bærs einstaklings
eða sé þeim kennd örugg notkun
tækisins og að því tilskildu að
viðkomandi átti sig á öllum hættum
sem fylgja notkuninni. Börn mega ekki
leika sér með tækið. Þrif og viðhald á
tækinu má því aðeins vera í höndum
barna að þau séu 8 ára eða eldri
og að verkið sé unnið undir eftirliti
fullorðinna. Börn 8 ára eða yngri mega
aðeins koma nálægt ofninum undir
eftirliti fullorðinna.
3. Börn 8 ára eða yngri mega
hvorki koma nálægt ofninum né
rafmagnsleiðslunni.
4. Hafi rafmagnsleiðslan skemmst
skal skipt um hana af framleiðanda,
tæknimanni eða öðrum til þess
bærum einstaklingum (skemmd
rafmagnsleiðsla er hættuleg).
5. VIÐVÖRUN! Gakktu úr skugga
um að slökkt sé á tækinu áður en þú
skiptir um peru (hætta á rafhöggi).
6. VIÐVÖRUN! Aðeins til þess bær
tæknimaður má annast þjónustu eða
viðgerðir þegar hlífin gegn váhrifum frá
örbylgjum er fjarlægð.
7. VIÐVÖRUN! Hitaðu aldrei mat
eða vökva í lokuðu íláti (hætta á
sprengingu).
8. Líttu reglulega inn í ofninn
þegar matur er hitaður í plast- eða
pappaílátum (það er hætta á íkveikju í
þessum efnum).
9. Notaðu bara áhöld sem eru ætluð
örbylgjuofnum.
10. Slökktu strax á ofninum eða taktu
hann úr sambandi við rafmagn ef upp
kemur eldur (ekki opna ofninn, þá
getur eldurinn blossað upp).
11. Séu drykkir hitaðir upp í
örbylgjuofni er hætta á að þeir sjóði
upp úr eftir á. Farðu varlega þegar
ílátið er handfjatlað.
12. Hrærðu í eða hristu flöskur með
ungbarnamat og kannaðu hitastig
innihaldsins áður en barnið fær mat
hitaðan í örbylgjuofni (annars gæti það
brennt sig).
13. Ekki setja egg með skurn eða
harðsoðin egg í örbylgjuofninn (þau
geta sprungið, jafnvel eftir að upphitun
er lokið).
14. Þrífðu ofninn reglulega (fjarlægðu
allar matarleifar).
15. Haltu ofninum alltaf hreinum (sé
það ekki gert getur það valdið sliti
á flötum sem síðan leiðir til þess að
líftími tækisins styttist og upp geta
komið hættulegar kringumstæður).
16. Notaðu eingöngu hitamæli ætlaðan
til notkunar í þessum ofni (á við um
ofna gerða fyrir hitamæli).
17. Sé ofninn innbyggður á skáphurðin
að vera opin þegar hann er í gangi.
18. Tæki þetta er ætlað til notkunar á
heimili og fyrir sambærilega notkun,
svo sem: í eldhúsi starfsmanna í
verslunum, á skrifstofum og öðrum
vinnustöðum, fyrir gesti á hótelum,
Содержание CMI4259S
Страница 12: ...12 SE 600 45 45 560 8 380 2 min 550...
Страница 13: ...13 SE min 3 mm...
Страница 19: ...19 SE...
Страница 30: ...30 GB 600 45 45 560 8 380 2 min 550...
Страница 31: ...31 GB min 3 mm...
Страница 37: ...37 GB...
Страница 48: ...48 NO 600 45 45 560 8 380 2 min 550...
Страница 49: ...49 NO min 3 mm...
Страница 55: ......
Страница 66: ...66 DK 600 45 45 560 8 380 2 min 550...
Страница 67: ...67 DK min 3 mm...
Страница 73: ......
Страница 84: ...84 FI 600 45 45 560 8 380 2 v h 550...
Страница 85: ...85 FI v h 3 mm...
Страница 91: ......
Страница 102: ...102 IS 600 45 45 560 8 380 2 l gm 550...
Страница 103: ...103 IS l gm 3 mm...
Страница 109: ...109 IS...