105
IS
3. Grill eða blönduð matseld
Þrýstu á Grill/Combi. einu sinni (skjárinn sýnir G) og þrýstu svo á Grill/Combi. mörgum sinnum
eða snúðu
til að velja afl (skjár sýnir G, C-1 eða C-2). Þrýstu á Start/+30 sec./Confirm til
að staðfesta aflstillingu. Snúðu
til að stilla á réttan eldunartíma (hámarks tímalengd er 95
mínútur).
Þrýstu á Start/+30 sec./Confirm á ný til að setja ofninn í gang.
Dæmi: Ef þú vilt nota 55% örbylgjuafl og 45% grillafl (C-1) til að elda mat í 10 mínútur er hægt
að stilla ofninn eins og lýst verður hér.
1. Þrýstu einu sinni á Grill/Combi. (skjárinn sýnir G).
2. Þrýstu áfram á Grill/Combi. uns skjárinn sýnir C-1.
3.
Þrýstu á Start/+30 sec./Confirm til að staðfesta.
4. Snúðu uns ofnskjárinn sýnir 10:00 til að stilla eldunartíma.
5.
Þrýstu á Start/+30 sec./Confirm til að setja ofninn í gang.
Aflstillingar:
Þvottakerfi
Skjár
Afl örbylgja
Grillafl
Grill
G
0%
100%
Combi.1
C-1
55%
45%
Combi.2
C-2
36%
64%
Ath!
Þegar grilltíminn er hálfnaður gefur ofninn frá sér tvö hljóðmerki. Það er eðlilegt. Bestur
árangur næst með grillinu með því að opna ofninn, snúa matnum við, loka ofninum á ný og
þrýsta á Start/+30 sec./Confirm (ofninn heldur matseldinni áfram). Sé þetta ekki gert heldur
ofninn áfram með kerfið þar til því lýkur.
4. Að afþíða mat eftir þyngd
1. Þrýstu einu sinni á Weight Defrost (skjárinn sýnir dEF1).
2. Snúðu til að stilla þyngd matarins (hægt er að stilla þyngdina á bilinu 100 til 2000 g).
3.
Þrýstu á Start/+30 sec./Confirm til að setja afþíðingu í gang.
Ath!
Þegar afþíðingartíminn er hálfnaður gefur ofninn frá sér tvö hljóðmerki. Það er eðlilegt.
Bestur árangur við afþíðingu næst með því að opna ofninn, snúa matnum við, loka ofninum á ný
og þrýsta á Start/+30 sec./Confirm (ofninn heldur afþíðingunni áfram). Sé þetta ekki gert heldur
ofninn áfram með kerfið þar til því lýkur.
5. Að afþíða mat með seinkaðri ræsingu
1. Þrýstu einu sinni á Time Defrost (skjárinn sýnir dEF2).
2. Snúðu til að stilla á réttan eldunartíma (hámarks tímalengd er 95 mínútur).
3.
Þrýstu á Start/+30 sec./Confirm til að ræsa afþíðinguna.
Ath!
Þegar afþíðingartíminn er hálfnaður gefur ofninn frá sér tvö hljóðmerki. Það er eðlilegt.
Bestur árangur við afþíðingu næst með því að opna ofninn, snúa matnum við, loka ofninum á ný
og þrýsta á Start/+30 sec./Confirm (ofninn heldur afþíðingunni áfram). Sé þetta ekki gert heldur
ofninn áfram með kerfið þar til því lýkur.
Содержание CMI4259S
Страница 12: ...12 SE 600 45 45 560 8 380 2 min 550...
Страница 13: ...13 SE min 3 mm...
Страница 19: ...19 SE...
Страница 30: ...30 GB 600 45 45 560 8 380 2 min 550...
Страница 31: ...31 GB min 3 mm...
Страница 37: ...37 GB...
Страница 48: ...48 NO 600 45 45 560 8 380 2 min 550...
Страница 49: ...49 NO min 3 mm...
Страница 55: ......
Страница 66: ...66 DK 600 45 45 560 8 380 2 min 550...
Страница 67: ...67 DK min 3 mm...
Страница 73: ......
Страница 84: ...84 FI 600 45 45 560 8 380 2 v h 550...
Страница 85: ...85 FI v h 3 mm...
Страница 91: ......
Страница 102: ...102 IS 600 45 45 560 8 380 2 l gm 550...
Страница 103: ...103 IS l gm 3 mm...
Страница 109: ...109 IS...