![elvita CMI4259S Скачать руководство пользователя страница 101](http://html1.mh-extra.com/html/elvita/cmi4259s/cmi4259s_user-manual_2397893101.webp)
101
IS
UPPSETNING OG TENGING
1. Tæki þetta er eingöngu ætlað til heimilisnotkunar.
2. Ofninn er eingöngu ætlaður til notkunar sem innbyggður í eldhúsinnréttingu. Hann er ekki til
þess ætlaður að standa á eldhúsbekk eða inni í skáp.
3. Farðu eftir öllum leiðbeiningum um uppsetningu.
4. Hægt er að setja ofninn upp í skáp á vegg (60 cm breiðum).
5. Leiðslu ofnsins má einungis tengja við innstungu sem er rétt sett upp og jarðtengd.
6. Gakktu úr skugga um að netspennan sé í samræmi við spennuna á merkiplötunni.
7.
Einungis rafvirki má setja upp innstungu á vegg. Þurfi að skipta um rafmagnsleiðslu þarf
rafvirki að annast verkið. Sé innstungan ekki aðgengileg þegar ofninn er settur upp þarf að
tengja við rafmagn með ópóluðum skilrofum (hám. tengibil: 3 mm).
8.
Hvorki má nota spenna, fjöltengi né framlengingarsnúrur. Yfirálag getur orsakað eldvoða.
Fletir sem hægt er að snerta geta hitnað
við notkun.
LEIÐBEININGAR UM
UPPSETNINGU
Farðu eftir eftirfarandi leiðbeiningum
Tenging við rafmagn
Leiðslu ofnsins má einungis tengja við innstungu sem er rétt sett upp og jarðtengd. Uppsetning
á innstungum og skipti á rafmagnsleiðslu skulu einungis vera í höndum viðurkennds rafvirkja
sem fer eftir gildandi reglugerðum. Sé innstungan ekki aðgengileg þegar ofninn er settur upp
þarf að tengja við rafmagn með ópóluðum skilrofum (hám. tengibil: 3 mm). Tryggja þarf að engin
snerting verði við uppsetningu.
Uppsetning
Ekki má vera bakveggur í skáp sem ofninn er hafður í.
Lágm. uppsetningarhæð: 850 mm.
Ekki má hylja loftræstiraufar og -op.
Að setja ofninn upp (mynd
2)
Ath!
Ekki má klemma
rafmagnsleiðsluna eða setja á hana
brot.
Содержание CMI4259S
Страница 12: ...12 SE 600 45 45 560 8 380 2 min 550...
Страница 13: ...13 SE min 3 mm...
Страница 19: ...19 SE...
Страница 30: ...30 GB 600 45 45 560 8 380 2 min 550...
Страница 31: ...31 GB min 3 mm...
Страница 37: ...37 GB...
Страница 48: ...48 NO 600 45 45 560 8 380 2 min 550...
Страница 49: ...49 NO min 3 mm...
Страница 55: ......
Страница 66: ...66 DK 600 45 45 560 8 380 2 min 550...
Страница 67: ...67 DK min 3 mm...
Страница 73: ......
Страница 84: ...84 FI 600 45 45 560 8 380 2 v h 550...
Страница 85: ...85 FI v h 3 mm...
Страница 91: ......
Страница 102: ...102 IS 600 45 45 560 8 380 2 l gm 550...
Страница 103: ...103 IS l gm 3 mm...
Страница 109: ...109 IS...