![elvita CMI4259S Скачать руководство пользователя страница 104](http://html1.mh-extra.com/html/elvita/cmi4259s/cmi4259s_user-manual_2397893104.webp)
104
IS
LEIÐBEININGAR UM NOTKUN
Örbylgjuofnarnir okkar eru búnir nýjustu rafeindatækni og gera þér kleift að stilla þá
nákvæmlega eftir þörfum við alla matseld.
1. Stilla klukkuna
Þegar rafmagn er sett á örbylgjuofninn sýnir skjárinn 0:00 og tónmerki heyrist. Ofninn fer nú í
biðstöðu.
1.
Þrýstu tvisvar á Kitchen Timer/Clock (tölustafir klukkustunda byrja að blikka).
2. Snúðu til að stilla klukkustund (á bilinu 0 til 23).
3.
Þrýstu á Kitchen Timer/Clock til að staðfesta (tölustafir mínútna byrja að blikka).
4. Snúðu
til að stilla mínútur (á bilinu 0 til 59).
5. Þrýstu á Kitchen Timer/Clock til að ljúka stillingu tíma. Tvípunkturinn (:) blikkar. Skjárinn sýnir
réttan tíma.
Ath!
Klukkan þarf að vera stillt svo ofninn virki þegar kveikt er á honum.
2. Matseld í örbylgjuofni
1. Þrýstu einu sinni á Microwave (skjárinn sýnir P100).
2. Þrýstu oft á Microwave eða snúðu „
” til að stilla afl örbylgjanna. P100, P80, P50, P30, P10
birtast í þessari röð.
3.
Þrýstu á Start/+30 sec./Confirm til að staðfesta stillinguna.
4. Snúðu til að stilla á réttan eldunartíma (hámarks tímalengd er 95 mínútur).
5.
Þrýstu á Start/+30 sec./Confirm til að setja ofninn í gang.
ATH!
Skref tímastillingar:
0–1 mín:
:
5 sekúndur
1–5 mín
:
10 sekúndur
5–10 mín
:
30 sekúndur
10–30 mín
:
1 mínúta
30–95 mín
:
5 mínútur
Aflstig (örbylgjur)
Afl örbylgja
Mjög hár
Hár
Í meðallagi
Lágur
Mjög lágur
Skjár
P100
P80
P50
P30
P10
Содержание CMI4259S
Страница 12: ...12 SE 600 45 45 560 8 380 2 min 550...
Страница 13: ...13 SE min 3 mm...
Страница 19: ...19 SE...
Страница 30: ...30 GB 600 45 45 560 8 380 2 min 550...
Страница 31: ...31 GB min 3 mm...
Страница 37: ...37 GB...
Страница 48: ...48 NO 600 45 45 560 8 380 2 min 550...
Страница 49: ...49 NO min 3 mm...
Страница 55: ......
Страница 66: ...66 DK 600 45 45 560 8 380 2 min 550...
Страница 67: ...67 DK min 3 mm...
Страница 73: ......
Страница 84: ...84 FI 600 45 45 560 8 380 2 v h 550...
Страница 85: ...85 FI v h 3 mm...
Страница 91: ......
Страница 102: ...102 IS 600 45 45 560 8 380 2 l gm 550...
Страница 103: ...103 IS l gm 3 mm...
Страница 109: ...109 IS...