48
49
CIM3703X
IS
AÐ NOTA ÍSVÉLINA
1 . Opnið lokið, fjarlægið ísílátið og fyllið því næst tankinn af vatni . Vatnsmagnið má ekki
fara yfir hámarkslínuna .
2 . Ýtið á á/af-hnappinn á stjórnborðinu til að kveikja á ísvélinni .
3 . Veljið stærð ísmolanna með því að ýta á hnappinn Select . Ef hitastig herbergisins er
lægra en 15°C er mælt með því að velja minni ísmolastærðina (til að komast hjá því að
ísmolarnir festist saman) .
4 . Það tekur u .þ .b . 6–13 mínútur að búa til ísmolana, allt eftir stærð þeirra og hitastigi
herbergisins . Mælt er með því að hitastig herbergisins sé 10 til 35°C .
5 . Ef vatnspumpan sprautar ekki inn vatni stöðvast ísvélin sjálfkrafa (vatnsstöðumerkið
kviknar) . Ýtið á á/af-hnappinn, fyllið á vatn upp að hámarkslínunni og ýtið því næst
á á/af-hnappinn aftur (einingin kveikir á sér aftur) . Bíðið í 3 mínútur áður en ísvélin er
endurræst (þetta gefur kælimiðlinum í pressunni tækifæri á að setjast) .
6 . Ísvélin stöðvast sjálfkrafa þegar ísílátið er fullt (ísstöðumerkið kviknar) .
Viðvörun! Ef
einingin er staðsett í beinu sólarljósi eða ef sólargeislarnir endurspeglast á hana
getur innrauði skynjarinn bilað. Ef einingin slekkur ekki á sér þegar ísílátið er
fullt, flytjið þá eininguna á stað þar sem er ekkert sólarljós.
7 . Skiptið um vatn í vatnstankinum einu sinni á hverjum sólarhring (til þess að tryggja
viðeigandi hreinlæti) . Tæmið allt vatn úr tankinum ef ekki á að nota eininguna .