44
45
CIM3703X
IS
• Notið aldrei ísvélina utanhúss . Staðsetjið ísvélina þar
sem beint sólarljós nær ekki til og gangið úr skugga
um að fjarlægðin á milli bakhliðar einingarinnar og
veggjarins sé minnst 10 cm . Gangið úr skugga um að
það sé 10 cm bil hringinn í kringum eininguna .
• Frystið ekki annan vökva heldur en vatn til að búa til
ísmola .
• Þrífið ekki ísvélina með eldfimum vökva . Gufa frá
slíkum vökva getur valdið bruna eða sprengingu .
• Hallið ekki einingunni .
• Ef ísvélin hefur verið utanhúss yfir vetrartímann þarf
að aðlaga tækið að hitastigi innanhúss áður en það er
tengt við rafmagn .
• Staðsetjið eininguna á slétt undirlag .
VIÐVÖRUN!
Gangið úr skugga um að tækið sé jarðtengt á réttan
hátt .