N. FLUTNINGUR OG GEYMSLA
y
Bíddu þar til tækið er orðið kalt áður en það er flutt.
y
Ekki nota handfangið á lokinu til að bera tækið (mynd 13).
y
Haltu um hliðar tækisins þegar það er borið (mynd 14).
y
Lokaðu fyrir lokann á gaskútnum eftir hverja notkun.
y
Taktu gasið úr sambandi ef þú geymir grillið þitt innandyra.
y
Þegar grillið er ekki notað í langan tíma er ráðlagt að geyma
það á þurrum stað sem veitir skjól (t.d.: bílskúr).
y
Umhverfi sem flýtir fyrir ryðgun: sýna skal sérstaka aðgát ef
grillið er notað nálægt hafi. Ekki má geyma það úti óvarið og
það verður að vera á skjólsælum og þurrum stað.
O. AUKAHLUTIR
ADG (Campingaz) mælir með því að nota ávallt Campingaz
®
aukahluti og varahluti með gasgrillunum frá þeim. ADG
(Campingaz) ber enga ábyrgð á neinum skemmdum eða
bilunum sem verða vegna notkunar á fylgihlutum og/eða
varahlutum frá öðrum vörumerkjum.
P. UMHVERFISVERND
Verndum umhverfið! Tækið þitt inniheldur efni sem hægt
er að endurnota eða endurvinna. Farðu með það á næstu
endurvinnslustöð og endurvinndu umbúðirnar.
M. ÞRIF OG VIÐHALD
Ekki gera neinar breytingar á tækinu: allar breytingar geta
verið hættulegar.
y
Til að halda tækinu í fullkomnu ástandi er ráðlagt að þrífa
það eftir hverja notkun.
y
Bíddu þar til tækið hefur kólnað alveg niður áður en þú
þrífur það.
y
Ef ekki á að nota tækið í langan tíma skal aftengja hylkið
eins og lýst er í málsgrein K.
Brennari:
y
Þrífðu brennarann með rökum svampi (vættum upp úr vatni
og uppþvottalegi).
y
Gakktu úr skugga um að brennaraopin séu óstífluð og þurr
áður en brennarinn er notaður aftur. Ef þess þarf skal losa
stíflur úr brennaranum með vírabursta.
y
Ef þess þarf skal þrífa brennaraopin.
ATHUGAÐU:
Regluleg þrif lengja endingartíma brennarans og
koma í veg fyrir ryðmyndun sem getur myndast út frá súrum
leifum eftir eldun. Ryðmyndun á grillbrennaranum er þó eðlileg.
Athugaðu reglulega ástand slöngunnar og skiptu um hana
ef hún sýnir merki um slit eða sprungur. Hafðu samband við
þjónustuaðila (sjá blað með samskiptaupplýsingunum sem
fylgir með grillinu).
Dagsetningin sem er prentuð á slönguna er framleiðsludagurinn,
ekki fyrningardagurinn. Hægt er að nota slönguna eins lengi og
þarf svo lengi sem hún er óskemmd.
Stjórnborð:
Þrífðu stjórnborðið reglulega með rökum svampi og dálitlum
uppþvottalegi. Ekki nota rispandi vörur.
Eldbox:
Þrífðu botninn á grillinu eftir hverja notkun með rökum svampi.
Fitubakki:
Grillið er með fitubakka (mynd 3). Ráðlagt er að þrífa hann
eftir hverja notkun.
Til að auðvelda þrifin er hægt að setja dálítið af sandi á botn
fitubakkans til að sjúga upp fituna. Fleygðu sandinum eftir
hverja notkun.
Grillgrind:
Grillgrindin er lakkmáluð.
VARÚÐ:
bíddu eftir að grillið kólni áður en byrjað er að þrífa
það. Campingaz
®
mælir með að nota Campingaz
®
BBQ
Cleaner Spray og viðeigandi grillbursta til að þrífa.
Hægt er að þrífa grillgrindina í uppþvottavél. Áður en grillgrindin
er sett í uppþvottavélina þarf oft að skafa af henni með svampi
eða vírabursta til að fjarlægja fastar leifar á yfirborðinu.
Til að taka grillgrindina úr skal renna fingri inn í götin (mynd
5), lyfta upp grindinni og halda henni uppi með hinni hendinni.
IS
54
Содержание TOUR & GRILL CV PLUS
Страница 3: ...2 Option 1 Option 2 Option 3...
Страница 4: ...3 Fig 2b Fig 1 Fig 3 Fig 4 Fig 2c Fig 2a x 4 x 4 3mm 2 1 x 4 3mm Option 1 Option 1 2 Option 1 Option 2...
Страница 5: ...4 2 2 Fig 5 Fig 7a Fig 7b Fig 6a Fig 6b...
Страница 6: ...5 1 Fig 7c 5 CM Fig 8a Fig 8c Fig 8b 1 1 Fig 9a...
Страница 7: ...6 Fig 10b Fig 10c Fig 11 A B Fig 9b Fig 9c Fig 10a...
Страница 8: ...7 Fig 12 Fig 14 Fig 15 Fig 13 Fig 16 x 2 x 2 x 2 x 2 x 2 1 2 3...
Страница 95: ...AR 5 O 80 PLUS 470 CV 15 3 Campingaz Campingaz 5 13 14 ADG Campingaz Campingaz 94...
Страница 96: ...AR y y y y y y y y y y y y y y y y y y y y y y y y y y y y y y Campingaz 95...