40
IS
ÚRRÆðALEIT
Hylkið vill ekki festast
á
Ekkert gas þegar staðan er á ()
Gaslykt finnst þegar staðan
er
á
„●“
Lítill logi
Ójafn logi
Kviknar ekki/bilun í
kveikju
Slökknar á hellunni
í notkun
Úrræðaleit
Kveikjuhnappurinn er ekki í stöðunni
„●“
P
Snúðu kveikjuhnappnum alveg í
stöðuna „●“ og endurstilltu hylkið.
öryggið hefur virkjast
P
P
P
Sjá kaflann um öryggi.
Bilun í kveikjuhnapp
P
P
P
P
Hafðu samband við þjónustufull-
trúa fyrir viðgerðir.
Stíflaður stútur
P
P
P
Hafðu samband við þjónustufull-
trúa fyrir viðgerðir.
Hylki rangt fest á
P
P
P
P
Settu pinnann í raufina á hylkinu.
Stífla í götum brennarans
P
P
P
Þrífðu með málmbursta.
Tómt hylki
P
P
P
P
Sjá útskýringar um hvernig á að
skipta um hylki.
Vandamál
Orsök
G - ÚRRÆðALEIT
F - ÞRIF OG GEYMSLA
Þegar hellan hefur kólnað alveg:
1 - Þrif
Sjálf hellan
- Þrífðu helluna þegar búið er að taka gashylkið úr.
- Þrífðu grindina fyrir pönnur (4) og ytra byrðið og
hylkishólfið (3) með heitu vatni og þurrkaðu síðan
með klút.
Brennari (5)
Óhreinn brennari stíflar götin fyrir logann.
- Þrífðu götin á haus brennarans með málmbursta.
Piezo kveikjurafskaut (6)
Ef rafskautið blotnar er ekki hægt að kveikja undir
hellunni. Gættu þess að taka burt allt vatn og þurrkaðu
með klút.
Ryðfrítt stál:
Ryðfrítt stál er mjög þolið gegn tæringu og ryðmyndun.
Hins vegar eykst hættan á að ryðfrítt stál tærist og
ryðgi ef það er mjög óhreint, rykugt eða þrifið með
röngum hreinsiefnum. Það er auðvelt að þrífa ryðfrítt
stál svo lengi sem eftirfarandi reglum er hlýtt.
ÞAð SEM Á Að GERA:
y
Lestu leiðbeiningarnar á hreinsivörunum og gættu
þess að þær megi nota til að þrífa ryðfrítt stál. Best
er að nota sérstakt hreinsiefni fyrir ryðfrítt stál.
Gættu sérstaklega að hreinsiefni sem gæti hentað
illa fyrir málningu. Þannig efni líkist áli eða ryðfríu
stáli og getur eytt burt merkingum.
y
Notaðu mjúkan svamp sem rispar ekki. Burstaðu í
sömu átt og áferð málmsins.
y
Skolaðu vandlega.
y
Þurrkaðu yfirborðið alltaf með mjúkri tusku eða klút.
Best er að nota örtrefjaklút.
ÞAð SEM MÁ EKKI GERA:
y
Skildu aldrei blauta svampa, tuskur eða skrúbba
eftir á ryðfría stálinu.
y
Settu aldrei klórblandað vatn á ryðfría stálið.
Klóríð, sem finnst í flestum sápum, bleikiefnum og
hreinsiefnum geta farið mjög illa með ryðfrítt stál.
y
Notaðu aldrei ofnhreinsiefni sem innihalda ætandi
efni.
y
Ekki nota eldhúspappír eða svampa sem rispa.
2 - Geymsla og flutningur
- Gakktu úr skugga um að stöngin (2) sé í stöðunni
„UNLOCK“ (mynd 10).
- Fjarlægðu gashylkið alltaf úr hellunni þegar hún er
sett í geymslu eða flutt til.
- Geymdu helluna og gashylkið á svölum, þurrum og
vel loftræstum stað þar sem börn ná ekki til. Geymdu
hana aldrei í kjallara.