i
Gashæðin mæld
-
Ýtið gashæðarmælinum ákveðið
og í lárétta stefnu að vegg
gaskútsins þannig að þrýst sé á
mælikannann
2
. Veljið hreinan
blett án logsuðuviðgerða til að gera
þetta. LED-ljósið
1
byrjar að
blikka með bláu.
-
Eftir nokkrar sekúndur lýsir LED-
ljósið með rauðu eða grænu
•
Rautt: Það er ekkert gas á
þessum stað. Veljið lægri
mælistað.
•
Grænt: Það er gas á þessum
stað. Veljið hærri mælistað.
-
Endurtakið mælingarnar þar til
greinilega er hægt að auðkenna
mörkin milli „rauða“ og „græna“
svæðisins. Þetta er gashæðin í
gaskútnum.
-
Gaskútar eru aðeins fylltir upp að 80% marki svo að
gasið geti þanist út þegar hitastigsbreytingar verða.
-
Gashæðarmælirinn virkar aðeins fyrir stálgaskúta. Hann
er hannaður fyrir 5 kg og 11 kg gaskúta en virkar að
vissu marki fyrir aðra stálkúta.
Viðhald, hreinsun, geymsla og flutningur
Viðhald
Hreinsun
Gashæðarmælirinn þarfnast sáralítils viðhalds.
Notaðu aðeins varahluti/fylgihluti frá framleiðandanum eða
viðurkenndum og til þess hæfum verkstæðum.
Viðgerðir ættu aðeins að vera framkvæmdar af hæfum
tæknimönnum eða af viðurkenndri þjónustumiðstöð. Hæfir
tæknimenn verða að hafa viðeigandi þjálfun og reynslu, þekkja
hönnun og uppbyggingarstaðla vörunnar og skilja og fylgja
öryggisreglum.
VARÚÐ! ALDREI skal dýfa gashæðarmælinum í vatn
Hreinsið gashæðarmælinn með rökum klút. Notið aldrei sterk og/
eða svarfandi hreinsiefni eða leysa. Leyfið öllum hlutum að þorna
alveg. Tryggið að vatn komist ekki inn í gashæðarmælinn.
Gerið samkvæmt eftirfarandi til að mæla hæð gass í gaskúti
Notkun
Að kveikja og slökkva
-
Þegar rafhlaða hefur verið sett í er gashæðarmælirinn tilbúinn til
notkunar.
ATHUGIÐ
-
Skynjarinn á tækinu og mælipunktur flöskunnar verða að
vera mjög hreinn.
-
Mælingin virkar ekki á suðu.
-
Þrýstu alltaf tækinu lárétt og þétt (að minnsta kosti 6 kg
þrýstingur) á flöskuna
.
> 6 kg
90°
1500003369_Anleitung.indb 52
1500003369_Anleitung.indb 52
20.12.2019 13:20:48
20.12.2019 13:20:48