i
Umfang afhendingar / varahlutalisti
Almennt
Öryggi
Lesið notandahandbókina og geymið hana vel fyrir
notkun í framtíðinni
Rétt notkun
Almennar öryggisleiðbeiningar
1.
LED-ljós
-
Blátt: Tæki er að mæla
-
Rautt: Það er ekkert gas í þessari stöðu
-
Grænt: Það er gas í þessari stöðu
-
Neðra LED-ljós blikkar Rafhlaða er næstum því tóm
2. Mælikanni
3.
Hlíf rafhlöðuhólfs
4.
9 V rafhlaða
Þessi notkunarhandbók er hluti af þessum gashæðarmæli.
Hún inniheldur mikilvægar upplýsingar um öryggi, notkun og
viðhald. Lesið handbókina vandlega áður en gashæðarmælirinn
er notaður. Látið handbókina alltaf fylgja með þegar
gashæðarmælirinn er afhentur öðrum. Geymið handbókina á
öruggum stað fyrir notkun í framtíðinni.
Gashæðarmælirinn hefur verið hannaður til einkanota og
eftirfarandi tómstunda- og „gera það sjálf(ur)“ verkefni:
•
Til að ákveða hæð fljótandi gass í stálkútum.
Gashæðarmælinn ætti einungis að nota í samræmi við
leiðbeiningarnar og öryggisupplýsingarnar í þessari
notkunarhandbók. Öll önnur notkun er bönnuð. Hvorki
framleiðandinn né seljandinn viðurkenna ábyrgð á hverskyns
skaða, tapi eða meiðslum sem gætu orðið vegna rangrar notkunar
á gashæðarmælinum.
-
Í hvert sinn sem gashæðarmælirinn er notaður skal athuga hvort
hann sé örugglega í eðlilegu ásigkomulagi.
-
Notið aldrei skemmdan gashæðarmæli.
-
Viðgerðir á gashæðarmælinum ættu aðeins að vera
framkvæmdar af starfsfólki sem hefur leyfi og er hæft til þess.
Tryggið að aðeins upprunalegir varahlutir séu notaðir.
-
Setjið aldrei rafspennu í gashæðarmælinn því það getur skemmt
tækið.
-
Notið gashæðarmælinn aldrei í umhverfi þar sem eru
sprengifimar eða eldfimar lofttegundir.
-
Meðhöndlið gashæðarmælinn varlega, forðist hnykki eða önnur
2
4
1
3
1500003369_Anleitung.indb 50
1500003369_Anleitung.indb 50
20.12.2019 13:20:44
20.12.2019 13:20:44