73
Notkunarleiðbeining
Útbúnaður:
Drægni:
uþb. 50m undir beru lofti
Gongvirkni:
Val er á milli 3 laglína
Tíðni:
433MHz
Rafhlöður:
3x1,5V Gerð C (Móttakari / Gong)
1x12V Gerð 23A (Sendandi / Bjölluhnappur)
Virkni:
Ein
Aus
3
1
4
2
10
5
6
7
9
8
#1 Af/Á:
Kveiki-/slökkvitakki gongsins
#2 SET takki:
Ef bilun kemur upp er leitað sjálfvirkt að kóða
(32000 kóðasamsetningar)
#3 LED ljós:
Ljósið lýsir þegar kveikt er á lærdómsham
#4 Rafhlöðuhólf:
Rafhlöður sem þarf: 3 x 1,5V; Gerð C
#5 bjölluhnappur:
Sendihnappur til að virkja
#6 LED ljós:
Ljósið lýsir þegar nýr kóði er sleginn inn.
#7 Rafhlöðuhólf:
Rafhlaða sem þarf: 1 x 12V, Gerð 23A
#8 Set kóða takki:
Ýtið á til að skrá nýjan kóða
#9 Laglínuval:
Val er á milli 3 laglína
#10 Upphengilykkja:
Fyrir veggfestingu
Að setja inn rafhlöðurnar:
Gong:
Rafhlöðurnar (3 stykki, 1,5 Volt, stærð C smásellur) eru settar í bakhlið
gongsins eftir að hlíf #4 (renna hlífinni í örvaátt). Fara verður eftir þeirri
rafskautun sem sýnd er í rafhlöðuhólfinu! Rafhlöður fylgja með ísettar í
gonginn þegar hann er seldur. Áður en tækið er tekið í notkun verður að draga
einangrunarlykkjuna sem auðkennd er með rauðri ör úr rafhlöðuhólfinu.
Bjölluhnappur:
Að skipta um rafhlöður: Skipta skal umsvifalaust um tómar rafhlöður.
Stillingarnar glatast ekki ef skipt er um rafhlöður innan við einnar mínútu. Þegar
rafhlöðurnar missa orku lækkar drægnin til muna. Tæki úr byggingarhóp R2
Tæki úr þessum byggingarhóp mynda hljóðmerki sem byggjast á sendivirkni
frá stýrieiningunni (bjölluhnappur). Hljóðmerkið heldur áfram og því lýkur eftir
tilskilinn tíma, óháð ástandi stýrieiningarinnar.
Laglínuval:
1. Eftir að rafhlöðurnar hafa verið settar í skal stilla rennitakkann á gongnum
á ON.
2. Opnið sendinn á bakhliðinni. Með tengibrúnni #9 er hægt að velja tilætlaða
laglínu. Samtals er hægt að velja þrjár mismunandi laglínur.
3. Til þess að stilla inn mismunandi laglínur færið tengibrúnna #9 í mismunandi
stöður! Staða 1-2 (Big Ben), staða 2-3 (tvíhljómur) eða brúnna má ekki
færa (3 hljómur).
8
9
9
8
1
2
3
1
2
3
1
2
3
Melodi A
Big Ben
Melodi B
çift ses tonu
Melodi C
üęlü ses tonu
Breyting á kóða við truflanir:
Ef önnur þráðlaus tæki truflast eða gong-búnaðurinn verður fyrir truflunum frá
öðrum tækjum, verður að breyta sendikóðanum.
A: Stilla nýjan sendikóða við sendinn:
1. Ýta á hnapp #8 þangað til að ljósdíóðan (LED) lýsir
2. Ýtið aftur á hnappinn #8 innanvið 5 sekúndur. LED ljósið blikkar.
2. Nýr kóði verður búin til.
B: Móttaka nýs kóða við móttakara:
1. Framkvæma ferli A
2. Ýta á hnappinn #2 á móttakaranum til að hefja kennsluferlið.
3. Ýtið á bjölluhnappinn #5 á sendinum innanvið 7 sekúndur. LED ljósið #6 á
sendi lýsir þegar þrýst er á það
4. Ef kennsluferlið hefur heppnast blikkar LED #3 ljósið á móttakaranum
þrisvar og stillt laglína verður leikin.
Veggfesting:
Gong:
1. Skrúfið meðfylgjandi skrúfu svo langt inn í vegginn, þar til hún stendur
u.þ.b. 5 mm út.
2. Á bakhlið gongsins er upphengilykkja #10.
3. Hengið gonginn með upphengilykkjunni á skrúfuna.
Sendir:
1. Fjarlægið lokið á hýsingunni #7.
2. Festið hýsingarlokið með meðfylgjandi skrúfum á vegginn.
3. Setjið framhliðina á sendinum aftur á hýsingarlokið.
ANL_468344.indd 73
13.11.2017 14:12:12