OUTDOORCHEF.COM
78
79
LEKAPRÓFUN
VIÐVÖRUN:
Grillið má ekki vera nálægt neinum íkveikjuvöldum meðan lekaprófun fer fram. Reykingar eru einnig bannaðar.
Prófið aldrei
þéttingar með logandi eldspýtu eða opnum eldi og prófunin skal alltaf fara fram utandyra.
1. Gasstillihnappurinn verður að vera á .
2. Skrúfið frá gasinu á kútnum og berið sápulausn úr 50% fljótandi sápu og 50% vatni á alla hlutana sem leiða gas (tengið á gaskútnum /
gasþrýstijafnarann / gasslönguna / gasinntakið / tengið á ventlinum). Einnig er hægt að nota úða sem greinir leka.
3. Ef blöðrur myndast í sápulausninni er um leka að ræða.
MIKILVÆGT:
Ekki má nota grillið fyrr en búið er að lagfæra lekann. Skrúfið fyrir
gasið á gaskútnum.
4. Lagfærið lekann með því að herða tengingar, ef unnt er, eða skiptið um gallaða hluti.
5. Endurtakið 1. og 2. skref.
6. Hafið samband við sérverslun með gasvörur ef ekki er hægt að laga lekann.
ATHUGIÐ:
Framkvæmið
LEKAPRÓFUN
eftir hverja tengingu eða skipti á gaskútnum, sem og í upphafi grilltímabilsins.
SKÝRINGAR TÁKNA Á STJÓRNBORÐINU
FYRIR FYRSTU NOTKUN
1. Hreinsið alla hluta sem komast í snertingu við matvæli.
2. Prófið alla hluta sem leiða gas samkvæmt leiðbeiningum í kaflanum
LEKAPRÓFUN
. Þetta skal líka gert þótt gasgrillið komi samsett frá
söluaðila.
3. Látið grillið ganga í u.þ.b. 20–25 mínútur á stillingunni
.
4. Gætið þess að fitubakkanum sé ýtt alveg inn. Þetta gildir líka fyrir venjulega grillnotkun.
Hitastillingar og kveiking
: Staðan slökkt
: Lágur hiti
: Meðalhiti
: Hár hiti
: Kveiking
: Kveikir
Summary of Contents for AUSTRALIA 315 G
Page 2: ......