OUTDOORCHEF.COM
76
77
NOTKUNARLEIÐBEININGAR
Lesið leiðbeiningarnar vandlega áður en OUTDOOR
CHEF
gasgrillið er tekið í notkun.
Lesið notkunarleiðbeiningarnar áður en grillið er tekið í notkun. Geymið notkunarleiðbeiningarnar á öruggum stað. Þær innihalda mikilvægar
upplýsingar um öryggi, notkun og viðhald.
MIKILVÆG ÖRYGGISATRIÐI
Allir sem nota grillið verða að kynna sér nákvæmlega hvernig kveikt er upp í því og fara eftir leiðbeiningunum. Börn mega ekki nota grillið.
Fylgja skal uppsetningarleiðbeiningunum nákvæmlega. Röng uppsetning getur haft hættulegar afleiðingar.
Gætið þess að hafa enga eldfima vökva og efni eða varagaskúta nálægt grillinu. Aldrei má koma grillinu eða gaskútnum fyrir í lokuðu rými án
loftræstingar.
Lesið leiðbeiningarnar vandlega áður en gasgrillið er tekið í notkun. Eingöngu má nota grillið utandyra og það verður að standa í öruggri
fjarlægð frá brennanlegum efnum, minnst 1,5 m frá.
GASKÚTAR
Aðeins má setja gaskúta sem vega að hámarki 7,5 kg þegar
þeir eru fullir á botnplötuna. Setjið kútinn á viðeigandi stað,
sjá uppsetningarleiðbeiningar. Gætið þess að allar skrúfaðar
tengingar séu þéttar.
Framkvæmið
LEKAPRÓFUN
áður en grillið er tekið í notkun og í
hvert sinn sem skipt er um gaskút.
Gaskútar mega ekki standa í hitastigi yfir 50 °C og þá má aldrei
geyma í lokuðu rými eða kjallara. Fylgið öryggisreglunum sem
merktar eru á gaskútana.
ATHUGIÐ:
Gangið úr skugga um að þrýstijafnarinn og gashylkið
séu leyfð til notkunar í viðkomandi landi. Notið eingöngu gashylki
samkvæmt gildandi staðli í viðkomandi landi.
Þar sem þéttibúnaður er mismunandi verður skrúfaða tengingin
ekki nægilega þétt ef ekki er notuð rétt gerð af þrýstijafnara og
gashylki. Gas lekur þá út og kviknað getur í því fyrirvaralaust vegna
opins elds eða neista. Af öryggisástæðum sem og vegna ábyrgðar
mælir framleiðandi með því að gasgrill sem tekin eru til sölu séu
yfirfarin og að þrýstistillir og gasslanga séu löguð að gildandi
reglum viðkomandi lands ef þess þarf.
max 500 mm
max Ø 310 mm
1
2
3
MIKILVÆGT:
Skráið hjá ykkur raðnúmer gasgrillsins á bakhlið þessara notkunarleiðbeininga.
Staðsetning
númersins fer eftir gerð grillsins og er að finna á
upplýsingalímmiðanum
, sem er annaðhvort
á fótastelli grillsins eða botnplötu þess.
Vörunúmer og heiti gasgrillsins eru á kortinu
Welcome Card
, sem fylgir skjalamöppunni.
Mikilvægt er að hafa raðnúmerið og vörunúmerið við hendina til að flýta fyrir fyrirspurnum, þegar varahlutir eru pantaðir og fyrir allar
ábyrgðarkröfur. Geymið notkunarleiðbeiningarnar á öruggum stað. Þær innihalda mikilvægar upplýsingar um öryggi, notkun og viðhald.
LOGIN CARD
CE Label 2016 MANUAL VORLAGE
DKB Household Switzerland AG
Eggbühlstrasse 28,
8052 Zürich - Switzerland
Created by
ANB
Realised by
GOT
Version date
09.07.2015
Replace
Page 1 of 1
File Nr.
PM
File name
B30A00--/04/04/90237
=50mbar
CH DE AT
large burner Qn=8.50kW(612g/h) small burner Qn=1.20kW(90g/h) Total rate
S
Qn=9.70kW(702g/h)
Typ: ASCONA 570 G
PIN 0063 BP 3505
DKB Household Switzerland AG
Eggbühlstrasse 28 8052 Zürich
0063
2014
Made in China
Cat.I
3 B/P
50 mbar
Butane / Propane
G30 / G31
Serial No.:
Article No.: 18.127.64
=50mbar
CH DE AT
CE Label 2016 MANUAL VORLAGE
Label size 45x105
16.06.2014
50 mbar
50 mbar
Total rate Qn=
S
Typ:
PIN 0063 BP 3505
DKB Household Switzerland AG
Eggbühlstrasse 28, 8052 Zürich
0063
2017
Cat.I
3 B/P
3+
Butane / Propane
G30 / G31
Serial No.:
Article No.:
30/37 mbar
Cat.I
Made in China
Total rate Qn=
S
Typ:
PIN 0063 BP 3505
DKB Household Switzerland AG
Eggbühlstrasse 28, 8052 Zürich
0063
2016
Cat.I
3 B/P
Butane / Propane
G30 / G31
Serial No.:
Article No.:
Made in China
2AAR12CT130900137
2AAR12CT130900137
is
Summary of Contents for AUSTRALIA 315 G
Page 2: ......