![MicroPower LION 9 User Manual Download Page 86](http://html.mh-extra.com/html/micropower/lion-9/lion-9_user-manual_1788198086.webp)
2. Athugaðu hvort rafhlaðan sé tengd við
hleðslutækið.
3. Tengdur rafmagnssnúruna.
•
Rafhlaðan mun greina þegar hleðslutækið
er tengt við rafmagn og hleðsla hefst þegar
rafhlaðan óskar eftir hleðslustraum frá
hleðslutækinu.
•
Kveikt á gulu LED-ljósi. Hleðslutími er
mismunandi og ræðst af tegund rafhlöðu
og hve mikil tæming hefur átt sér stað.
•
Kveikt er á grænu LED-ljósi þegar
rafhlaðan er fullhlaðin. Hleðslutækið fyrir
rafhlöður fer í að viðhalda hleðslunni.
ATHUGIÐ
Græna LED-ljósið kviknar ekki strax ef fullhlaðin
rafhlaða er tengd. Þessi tími getur verið á bilinu 0
til 2 klukkustundir.
Stöðvun hleðsluferlis
Slökktu á hleðslutæki fyrir rafhlöðu með því að
aftengja rafmagnssnúruna.
Viðhald og úrræðaleit
Mælt er með því að framkvæma athugarnirnar hér
að neðan við úrræðaleit og í tengslum við
viðhaldsvinnu.
VARÚÐ
Háspenna!
Viðurkenndir aðilar mega einir setja upp, nota,
viðhalda og sinna viðhaldi á þessari vöru.
Aftengdu rafhlöðu og aflgjafa fyrir viðhald,
þjónustu eða sundurhlutun.
VARÚÐ
Háspenna!
Ef merki eru um skemmdir á hleðslutækinu,
leiðslum eða tengjum skal taka strauminn af. Ekki
snerta skemmda hluta.
Ekki snerta óeinangruð rafgeymisskaut, tengi eða
rafmagnshluti sem eru í gangi.
Hafið samband við viðgerðaraðila.
Öryggisstöðvun
Hleðsla er stöðvuð ef:
•
Spenna og straumur eru yfir hámarksgildi.
•
Rafgeymirinn er aftengdur án þess að
hleðslutækið hafi verið stöðvað.
Hleðsla er stöðvuð tímabundið eða minnkuð
þegar:
•
Hitastig hleðslutækisins er yfir hámarki þess.
Athuga villuskilaboð
Ef innbyggða sjálfsprófunaraðgerð hleðslutækis
fyrir rafhlöðu greinir bilun sést það með LED-
stöðuljósi á framhliðinni. Skrifaðu hjá þér
upplýsingar um bilanir og sendu til viðurkennds
þjónustuaðila.
Athuganir
1. Kannið hvort einhverjar skemmdir sjáist á
köplum og tengjum.
2. Gangið úr skugga um að rafgeymirinn sé
gallalaus, í góðu ásigkomulagi og af réttri
tegund fyrir hleðslutækið.
3. Gangið úr skugga um að rafgeymirinn sé rétt
tengdur og að var rafgeymisins, ef til staðar,
sé órofið.
4. Gangið úr skugga um að spenna sé rétt og að
ekkert var sé rofið.
Tæknigögn
Notkunarumhverfishitastig
(1)
: −25 til 50 °C (−13
til 122 °F)
Geymsluhiti: −40 til 85 °C (−40 til 185 °F)
Rafmagnsspenna: Sjá gagnamiða
(2)
.
Úttaksspenna: 24 V
Tegundir rafhlaða: Li-ion
Ráðlögð hámarksrýmd rafhlöðu: 180 Ah
Skilvirkni: >90% við fullt álag.
Inngönguvörn: IP40
Samþykki: CE og/eða UL. Sjá gagnamiða
(2)
.
1) 30 til 50 °C (86 til 122 °F) með minnkuðu hleðsluafli.
2) Staðsett á hleðslutæki fyrir rafhlöðu.
Endurvinnsla
Hleðslutæki fyrir rafhlöðu er endurunnið sem
málm- og raftækjaúrgangur. Staðbundnar reglur
eiga við og skal fylgja.
Samskiptaupplýsingar
Micropower Sweden AB
ÍSLENSKA
86
Summary of Contents for LION 9
Page 2: ......
Page 99: ...www micropower group com 日本語 99 ...
Page 180: ...Figures 180 ...
Page 181: ...Approvals Declaration of Conformity 181 ...
Page 182: ...182 ...
Page 183: ...183 ...
Page 184: ......
Page 185: ......