![MicroPower LION 9 User Manual Download Page 82](http://html.mh-extra.com/html/micropower/lion-9/lion-9_user-manual_1788198082.webp)
Hleðslutæki
Öryggi
Varúðarráðstafanir
Lestu leiðbeiningarnar
. Handbókin
inniheldur mikilvægar öryggis- og
notkunarleiðbeiningar. Ávallt skal
geyma þessa handbók í nágrenni
við vöruna.
Lestu og fáðu skilning á þessum leiðbeiningum,
leiðbeiningum fyrir rafhlöðu frá framleiðanda
rafhlöðu og öryggisvenjum vinnuveitanda þíns
fyrir notkun, uppsetningu og viðhalds á vörunni.
Viðurkenndir aðilar mega einir setja upp, nota eða
sinna viðhaldi á þessari vöru.
Þetta tæki er ekki ætlað til notkunar af aðilum (þar
meðal brnum) með skerta lkamlega,
skynjunarlega eða andlega getu, eða skort
reynslu eða þekkingu, nema viðkomandi s undir
eftirliti eða handleiðslu varðandi notkun tækisins
af aðila sem er byrgur fyrir ryggi þeirra.
Brn ættu að vera undir eftirliti til að tryggja að þau
leiki sr ekki með tækið.
Fyrirhuguð notkun
™ hleðslutækin fyrir rafhlöður eru ætluð til hleðslu
á litíum-ion (Li-ion) rafhlöðum.
Hleðslutæki fyrir rafhlöðu og stilling
á BMS
Hleðsluferlinu þarf að stjórna af ytra
stjórnunarkerfi rafhlöðu (BMS) sem er tengt og
stillt fyrir rafhlöðuna. hleðslutækin sem um er
fjallað í þessari handbók eru ekki með innra,
innbyggt BMS-kerfi sem þýðir að notast þarf við
ytra BMS-kerfi. BMS getur annaðhvort átt
samskipti við hleðslutækið um raðgagnasamskipti
(CAN-tengibraut), um flaumrænar I/O aðgerðir
eða bæði í einu.
Þegar CAN-tengibraut er notuð er hleðsluferli og
hleðslutæki stjórnað af BMS kerfinu og
hleðslutæki fyrir rafhlöðu notast við gildi úr BMS
kerfinu til að hlaða rafhlöðuna. Við stjórn á
hleðslutæki og hleðsluferli um CAN-tengibraut
verður BMS-kerfið að geta aftengst hleðslutækinu
og álagi frá rafhlöðunni með ytri rofum ef til
neyðartilviks kemur.
Fyrir hleðslu
Tryggðu að rafhlaðan sé búin viðeigandi og stilltu
BMS, að skilyrði fyrir hleðsluferli séu uppfyllt og
að hleðslutækið hafi verið stillt fyrir rétt:
•
Raðgagnasamskipti.
•
Flaumrænar I/O- aðgerðir (ef notaðar eru).
VARÚÐ
Rangar stillingar á hleðslutæki fyrir rafhlöðu geta
skemmt rafhlöðuna. Ávallt skal athuga
stillingarnar fyrir hleðslu.
ÍSLENSKA
82
Summary of Contents for LION 9
Page 2: ......
Page 99: ...www micropower group com 日本語 99 ...
Page 180: ...Figures 180 ...
Page 181: ...Approvals Declaration of Conformity 181 ...
Page 182: ...182 ...
Page 183: ...183 ...
Page 184: ......
Page 185: ......