5. Notið
F1
til að stilla gildið eða veljið aðgerð.
Kveikt er á
F1
er aðgerð eða gildi valið.
6. Þegar búið er að færa allar breytur skal slökkva
á aflinu. Stillingin vistast sjálfkrafa.
Talnagögn
Við hleðslu eru mæld gildi og atvik eru geymd í
viðhaldsskyni. Nálgast má þessar upplýsingar í
Access™ Service tool.
Viðhald og úrræðaleit
Mælt er með því að framkvæma athugarnirnar hér
að neðan við úrræðaleit og í tengslum við
viðhaldsvinnu.
Varúð
Háspenna!
Eingöngu til þess hæft starfsfólk skal setja upp,
nota eða gera við þessa vöru.
Tengið frá rafgeyminum og aflgjafanum fyrir
viðhald, viðgerð eða sundurhlutun.
Varúð
Háspenna!
Ef merki eru um skemmdir á hleðslutækinu,
leiðslum eða tengjum skal taka strauminn af. Ekki
snerta skemmda hluta.
Ekki snerta óeinangruð rafgeymisskaut, tengi eða
rafmagnshluti sem eru í gangi.
Hafið samband við viðgerðaraðila.
Athuganir
1. Kannið hvort einhverjar skemmdir sjáist á
köplum og tengjum.
2. Gangið úr skugga um að rafgeymirinn sé
gallalaus, í góðu ásigkomulagi og af réttri
tegund fyrir hleðslutækið.
3. Gangið úr skugga um að rafgeymirinn sé rétt
tengdur og að var rafgeymisins, ef til staðar, sé
órofið.
4. Gangið úr skugga um að spenna sé rétt og að
ekkert var sé rofið.
Öryggisstöðvun
Hleðsla er stöðvuð ef:
• Fjöldi amperstunda eftir hleðslu er yfir forstilltu
gildi.
• Hleðslutími einhvers hleðslufasa er yfir forstilltu
gildi.
• Spenna og straumur eru yfir hámarksgildi.
• Rafgeymirinn er aftengdur án þess að
hleðslutækið hafi verið stöðvað.
Hleðsla er stöðvuð tímabundið eða minnkuð
þegar:
• Hitastig hleðslutækisins er yfir hámarki þess.
Villuboð athuguð
Þegar hleðslutækið greinir bilun:
• kviknar gaumljós á stjórnborði hleðslutækisins.
Sjá staðsetning 2.
Skráðu upplýsingar um villuboð og hringdu eftir
þjónustu.
Tæknilegar upplýsingar
Umhverfishiti: –35 - 55 °C (–31 - 131 °F)
Hærra hitastig en 40 °C mun takmarka úttaksafl.
Rafspenna: Sjá upplýsingamiða
1
Afl: Sjá upplýsingamiða
1
Orkunýtni: >90% við fulla hleðslu.
Vörn gegn innflæði: IP20 (IEC inntak). IP66 (fast
inntak).
Samþykki: CE og/eða UL. Sjá upplýsingamiða
1
1) Staðsett vinstra megin eða á neðri hluta hleðslutækisins.
Endurvinnsla
Þessi vara er flokkuð sem rusl úr rafeindabúnaði.
Fylgja ætti lögum og reglum sem gilda á hverjum
stað fyrir sig.
96