
192
Íslenska
ÞJÓNUSTA OG ÁBYRGÐ
Ábyrgð á KitchenAid borðhrærivél með lyftanlegri skál
til notkunar í atvinnuskyni
Lengd ábyrgðar: KitchenAid greiðir fyrir:
KitchenAid greiðir
ekki fyrir:
Evrópa, Ástralía
og Nýja Sjáland:
Fyrir atvinnu
hrærivélina
5KSM7990:
Eins árs full ábyrgð
frá kaupdegi.
Varahluti og viðgerðar
kostnað til að lagfæra
galla í efni eða handverki.
Þjónustan skal veitt af
viðurkenndum KitchenAid
þjónustuaðila.
Skemmdir sem verða fyrir
slysni, vegna breytinga,
misnotkunar, ofnotkunar,
eða uppsetningar/notkunar
sem ekki er í samræmi við
raforkulög í landinu.
KITCHENAID TEKUR ENGA ÁBYRGÐ Á ÓBEINUM SKEMMDUM.
Ef vandamál koma upp
Hætta á raflosti
Taktu vélina úr sambandi áður
en átt er við hana.
Ef það er ekki gert getur það valdið
dauða eða raflosti.
VIÐVÖRUN
Vinsamlegast lestu eftirfarandi áður en
samband er haft við þjónustuaðila.
1.
Borðhrærivélin getur hitnað við notkun.
Ef álagið er mikið í langan tíma getur
mótorhúsið orðið svo heitt að varla er
hægt að hafa hönd á því. Þetta er eðlilegt.
2. Borðhrærivélin getur gefið frá sér sterka
lykt, sérstaklega þegar hún er ný. Þetta á
almennt við um rafmagnsmótora.
3. Ef hrærarinn rekst í skálina skal
stöðva borðhrærivélina. Sjá hlutann
„Borðhrærivélin sett upp“.
Vinsamlegast athugaðu eftirfarandi
ef borðhrærivélin bilar eða virkar
ekki:
- Er borðhrærivélin í sambandi?
- Er öryggið fyrir innstunguna sem
borðhrærivélin notar í lagi? Gakktu úr
skugga um að lekaliði hafi ekki slegið út.
- Er Stöðvunarrofinn dreginn út?
- Slökktu á borðhrærivélinni í
10-15 sekúndur og kveiktu svo
á henni aftur. Ef hún fer samt ekki
í gang skal láta hana standa og kólna
í 30 mínútur áður en reynt er aftur.
- Ef vandamálið er ekkert af ofansögðu
skal hafa samband við þjónustuaðila.
W10308298C_13_IS.indd 192
7/20/12 1:55 PM
Summary of Contents for 5KSM7990
Page 14: ...English 14 W10308298C_01_EN indd 14 7 19 12 4 40 PM ...
Page 29: ...29 Deutsch W10308298C_02_DE indd 29 7 20 12 10 11 AM ...
Page 44: ...44 Français W10308298C_03_FR indd 44 7 19 12 4 39 PM ...
Page 59: ...59 Italiano W10308298C_04_IT indd 59 7 19 12 4 38 PM ...
Page 74: ...74 Nederlands W10308298C_05_NL indd 74 7 20 12 10 12 AM ...
Page 89: ...89 Español W10308298C_06_ES indd 89 7 20 12 10 13 AM ...
Page 104: ...104 Português W10308298C_07_PT indd 104 7 19 12 4 37 PM ...
Page 119: ...119 Ελληνικά W10308298C_08_GR indd 119 7 19 12 4 36 PM ...
Page 134: ...134 Svenska W10308298C_09_SV indd 134 7 19 12 4 36 PM ...
Page 149: ...149 Norsk W10308298C_10_NO indd 149 7 19 12 4 36 PM ...
Page 164: ...164 Suomi W10308298C_11_FI indd 164 7 19 12 4 35 PM ...
Page 179: ...179 Dansk W10308298C_12_DK indd 179 7 19 12 4 35 PM ...
Page 194: ...194 Íslenska W10308298C_13_IS indd 194 7 20 12 1 55 PM ...
Page 209: ...209 Русский W10308298C_14_RU indd 209 7 20 12 9 22 AM ...
Page 224: ...224 Polski W10308298C_15_PL indd 224 7 20 12 9 27 AM ...
Page 239: ...239 Český W10308298C_16_CZ indd 239 7 20 12 9 38 AM ...
Page 254: ...254 Slovenský W10308298C_17_SK indd 254 7 20 12 9 42 AM ...
Page 269: ...269 Română W10308298C_18_RO indd 269 7 20 12 9 46 AM ...