
315
Íslenska
• Er fjöleldunartækið í sambandi við
jarðtengda innstungu?
Settu fjöleldunartækið í samband við
jarðtengda innstungu�
• Er öryggið í rafrásinni að
fjöleldunartækinu í lagi?
Ef þú ert með útsláttarrofa skaltu ganga úr
skugga um að rásin sé lokuð� Prófaðu að
taka fjöleldunartækið úr sambandi og setja
það síðan aftur í samband�
• Fjöleldunartækið slökkti sjálft á sér.
Fjöleldunartækið er með sjálfvirka
lokunaraðgerð� Það fer eftir eldunaraðferð
en fjöleldunartækið slekkur sjálfvirkt
á sér eftir allt að 12 eða 24 klukkustundir
(24 klukkustundir í stillingunni Keep Warm
(Halda volgu))�
• Ef ekki er hægt að lagfæra það sem er að:
Sjá hlutana „Ábyrgð og þjónusta“� Farðu ekki
með fjöleldunartækið aftur til söluaðila – þeir
veita ekki þjónustu�
Ef fjöleldunartækið bilar eða fer ekki í gang
Hætta á raflosti
Settu í samband við jarðtengdan
tengil.
Ekki nota með millistykki eða T.
Ekki nota framlengingarsnúru.
Misbrestur á að fylgja þessum
leiðbeiningum getur leitt til dauða,
eldsvoða eða raflosts.
VIÐVÖRUN
UMHIRÐA OG HREINSUN
BILANALEIT
Fjöleldunartækið hreinsað
Taktu fjöleldunartækið úr sambandi við
vegginnstunguna fyrir hreinsun�
• Leyfðu fjöleldunartækinu og fylgihlutum
þess að kólna til fulls fyrir hreinsun�
• Ekki nota hreinsiefni sem geta rispað eða
stálull. Þau geta rispað yfirborðið.
• Strjúktu ytra byrði fjöleldunartækisins með
hreinum, rökum klút og þurrkaðu vandlega�
Nota má fljótandi hreinsiefni sem rispa ekki
á erfiða bletti.
• Viðloðunarfría keramikhúðin á potti
fjöleldunar tækisins er rispuþolin� Hins
vegar getur fall eða þungt högg flísað
úr eða sprengt keramikhúðina�
• Pottur fjöleldunartækisins er með
viðloðunarfría húð svo auðveldara sé
að hreinsa hann� Endurtekin þvottur
í uppþvottavél getur dregið úr skilvirkni
húðarinnar sem ekki festist við�
ATH.: Lokið og potturinn þola uppþvottavél,
en mælt er með þvotti í höndunum
í heitu sápuvatni til að hámarka endingu
viðloðunarfríu húðarinnar�
RÁÐ TIL AÐ NÁ FRÁBÆRUM ÁRANGRI
W10663380C_13_IS_v03.indd 315
3/12/15 4:28 PM
Summary of Contents for 5KMC4241
Page 1: ...5KMC4241 5KMC4244 W10663380C_01_EN_v02 indd 1 2 17 15 2 37 PM ...
Page 2: ...W10663380C_01_EN_v02 indd 2 2 17 15 2 37 PM ...
Page 4: ...MU W10663380C_01_EN_v02 indd 4 2 17 15 2 37 PM ...
Page 413: ...W10663380C_01_EN_v02 indd 29 2 17 15 2 37 PM ...
Page 414: ...W10663380C_01_EN_v02 indd 30 2 17 15 2 37 PM ...
Page 415: ...W10663380C_01_EN_v02 indd 31 2 17 15 2 37 PM ...