
296
ÖRYGGI FJÖLELDUNARTÆKIS
19. Ef stjórnborðið er autt meðan eða eftir eldunarhringrás
kann fjöleldunartækið að hafa orðið rafmagnslaust meðan á
eldunarhringrásinni stóð� Athugaðu matvælin til að vera viss
um að þau séu elduð og innri hiti sé að minnsta kosti 74°C�
20. Slökktu á tækinu og aftengdu það áður en skipt er um fylgihluti
eða komið nálægt hlutum sem hreyfast við notkun�
21. Þetta heimilistæki er ætlað til notkunar á heimilum og á
svipuðum stöðum eins og: Starfsmannaeldhúsum í verslunum,
skrifstofum og öðru vinnuumhverfi; á bóndabæjum; af
viðskiptavinum á hótelum, mótelum og á öðrum stöðum sem
bjóða upp á búsetu; og á stöðum sem bjóða upp á gistingu og
morgunverð�
22.
Ef skálin er yfirfyllt kann sjóðandi vatn að spýtast út.
23. Aðeins skal nota pottinn með undirstöðunni sem fylgir�
24. VARÚÐ: Tryggja skal að slökkt sé á pottinum áður en hann er
tekinn af undirstöðu sinni�
GEYMDU ÞESSAR LEIÐBEININGAR
ÖRYGGI FJÖLELDUNARTÆKIS
W10663380C_13_IS_v03.indd 296
3/12/15 4:28 PM
Summary of Contents for 5KMC4241
Page 1: ...5KMC4241 5KMC4244 W10663380C_01_EN_v02 indd 1 2 17 15 2 37 PM ...
Page 2: ...W10663380C_01_EN_v02 indd 2 2 17 15 2 37 PM ...
Page 4: ...MU W10663380C_01_EN_v02 indd 4 2 17 15 2 37 PM ...
Page 413: ...W10663380C_01_EN_v02 indd 29 2 17 15 2 37 PM ...
Page 414: ...W10663380C_01_EN_v02 indd 30 2 17 15 2 37 PM ...
Page 415: ...W10663380C_01_EN_v02 indd 31 2 17 15 2 37 PM ...