130
hANdþEytARINN NOtAÐuR
hANdþEytARINN sEttuR upp
Að fjarlægja fylgihlutina
2
Settu fylgihlutaöxulinn með kragann (D)
inn í stærra opið (B) á handþeytaranum.
Samstilltu flansana á öxlinum við raufarnar
í opinu. Þrýstu á til að læsa á sínum stað.
2
Ýttu á losunarhnappinn til að losa
fylgihlutina frá handþeytaranum,
fjarlægðu þá síðan.
1
Ef handþeytarinn er í gangi skaltu
stöðva hann með því stilla aflrofann
á „O“ (Slökkt). Taktu handþeytarann
úr sambandi við rafmagnsinnstunguna.
3
Settu kragalausa fylgihlutinn (C) inn
í minna opið (A). Samstilltu og þrýstu
á til að læsa á sínum stað.
Ath.: Kragalausan fylgihlut má nota í hvort
op sem er (A eða B). Fylgihluti með kraga
má aðeins nota í stærra opinu (B).
C
d
d
B
B
A
Samstæðir fylgihlutir (túrbóþeytarar,
deigkrókar) innihalda einn fylgihlut
með kraga (D) og einn án kraga (C).
Einfaldir fylgihlutir koma með kraga (D)
(blöndunarstöng) eða án kraga (C) (pískur).
W10466753B_13_IS.indd 130
4/10/13 3:08 PM