202
Fylla þarf katlana og skola þá áður en Espressó-vélin er notuð
í fyrsta sinn. Einnig þarf að fylla katlana þegar:
• Espressó-vélin hefur ekki verið notuð um nokkurt skeið
• vatnsgeymirinn tæmist við notkun (þetta getur skemmt
Espressó-vélina)
• mismunandi drykkir eru gerðir í vélinni, án þess að espressó
sé lagað eða heitt vatn skammtað
1.
Renndu vatnsgeyminum til vinstri eða hægri til að efsti hluti
hans verði sýnilegur og fylltu með fersku köldu vatni upp að
strikinu sem sýnir hámark.
ATH.:
Eimað vatn eða ölkelduvatn getur skemmt Espressó-
vélina. Notaðu hvorugt til að hella uppá espressó.
2.
Stingdu þeim enda rafmagnssnúrunnar sem ekki er með
pinnum í þar til gert tengi aftan á Espressó-vélinni.
3.
Stingdu hinum enda snúrunnar í jarðtengda innstungu.
4.
Gakktu úr skugga um að „ “ skífan sé lokuð með því að
snúa henni réttsælis eins langt og hægt er.
Hætta á raflosti
Settu í samband við jarðtengdan tengil.
Ekki fjarlægja jarðtenginguna.
Ekki nota millistykki.
Ekki nota framlengingarsnúru.
Misbrestur á að fylgja þessum leiðbeiningum getur
leitt til dauða, eldsvoða eða raflosts.
VIÐVÖRUN
ESPRESSO-VÉLIN UNDIRBÚIN FYRIR NOTKUN
Að fylla og skola katlana
5.
Ýttu á „ “ hnappinn til að kveikja á Espressó-vélinni. Þegar
kveikt er á Espressó-vélinni kviknar gaumljósið, katlarnir
byrja að hitna og hnapparnir „ “ og „ “ byrja að virka.
6.
Settu kaffibolla undir lögunarhausinn. Ekki festa síugreipina
við lögunarhausinn.
7.
Ýttu á „ “ hnappinn – ekki er nauðsynlegt að bíða
eftir að ketillinn hitni. Þetta virkjar vatnsdæluna og fyllir
ketilinn af vatni. Eftir nokkrar sekúndur fer vatn að
streyma frá lögunarhausnum. Þegar bollinn er fullur skaltu
ýta á „ “ hnappinn aftur til að stöðva vatnsdæluna.
Ketillinn er er nú tilbúinn til notkunar.
8.
Settu freyðikönnuna undir stútinn á froðuarminum.
9.
Opnaðu hægt „ “ skífuna og snúðu henni rangsælis, ýttu
síðan á og haltu „ “ hnappinum. Þetta virkjar vatnsdæluna
og fyllir froðuketilinn af vatni. Eftir nokkrar sekúndur fer
vatn að streyma út um stútinn.
ESPRESSO-VÉLIN UNDIRBÚIN FYRIR NOTKUN
AÐ NOTA ESPRESSO-VÉLINA
W10553375B_13_IS_v03.indd 202
8/28/17 2:21 PM
Summary of Contents for 5KES2102
Page 1: ...5KES2102 W10553375B_01_EN_v05 indd 1 8 28 17 11 57 AM ...
Page 2: ...W10553375B_01_EN_v05 indd 2 8 28 17 11 57 AM ...
Page 4: ...W10553375B_01_EN_v05 indd 4 8 28 17 11 57 AM ...
Page 20: ...W10553375B_01_EN_v05 indd 20 8 28 17 11 57 AM ...
Page 36: ...W10553375B_02_DE_v03 indd 36 8 28 17 10 41 AM ...
Page 52: ...52 W10553375B_03_FR_v03 indd 52 8 28 17 10 44 AM ...
Page 68: ...W10553375B_04_IT_v03 indd 68 8 28 17 10 48 AM ...
Page 84: ...W10553375B_05_NL_v03 indd 84 8 28 17 11 34 AM ...
Page 100: ...W10553375B_06_ES_v03 indd 100 8 28 17 11 35 AM ...
Page 116: ...W10553375B_07_PT_v03 indd 116 8 28 17 12 10 PM ...
Page 132: ...W10553375B_08_GR_v03 indd 132 8 28 17 12 18 PM ...
Page 148: ...W10553375B_09_SV_v03 indd 148 8 28 17 12 20 PM ...
Page 164: ...W10553375B_10_NO_v03 indd 164 8 28 17 12 22 PM ...
Page 180: ...W10553375B_11_FI_v03 indd 180 8 28 17 12 29 PM ...
Page 196: ...W10553375B_12_DA_v03 indd 196 8 28 17 12 30 PM ...
Page 212: ...W10553375B_13_IS_v03 indd 212 8 28 17 2 21 PM ...
Page 228: ...W10553375B_14_RU_v03 indd 228 8 28 17 2 23 PM ...
Page 244: ...W10553375B_15_PL_v03 indd 244 8 28 17 2 39 PM ...
Page 260: ...W10553375B_16_CZ_v03 indd 260 8 28 17 2 41 PM ...
Page 276: ...W10553375B_17_TR_v01 indd 276 8 23 17 9 55 PM ...
Page 292: ...W10553375B 08 17 2017 All rights reserved W10553375B_19_back indd 4 8 23 17 10 34 PM ...