127
Íslenska
ÖRYGGI RAFMAGNSKETILS
ÖRYGGI RAFMAGNSKETILS
11.
Aðeins skal nota rafmagnsketilinn með undirstöðunni
sem fylgir. Notkun varahluta sem framleiðandinn
mælir ekki með kann að leiða til eldsvoða, raflosts eða
meiðsla á fólki.
12.
Ekki nota utanhúss.
13.
Ekki láta snúru hanga út af borðbrún, eða láta hana
komast í snertingu við heita fleti.
14.
Ekki nota nálægt, eða á heitri gas- eða
rafmagnseldavél.
15.
Aðeins ætti að nota rafmagnsketilinn til að hita vatn.
16.
Ekki nota rafmagnsketilinn nema lokið sé almennilega
lokað.
17.
Ekki nota rafmagnsketilinn með lausu eða lasburða
handfangi.
18.
Ekki nota tækið fyrir annað en tilætlaða notkun.
19.
Ekki þrífa rafmagnsketilinn með hreinsiefnum, stálull
eða öðrum efnum sem geta rispað.
20.
Þetta heimilistæki er ætlað til notkunar á heimilum og
á svipuðum stöðum eins og:
-
í starfsmannaeldhúsum í verslunum, skrifstofum og
öðru vinnuumhverfi;
-
á bóndabæjum;
-
af viðskiptavinum á hótelum, mótelum og í öðrum
tegundum búsetuumhverfis;
-
í heimagistingu.
21.
Ekki yfirfylla rafmagnsketilinn. Ef rafmagnsketillinn
er yfirfylltur kann sjóðandi vatn að spýtast út.
GEYMDU ÞESSAR LEIÐBEININGAR
W10705117B_v03.indd 127
1/2/18 11:40 AM
Summary of Contents for 5KEK1222
Page 1: ...5KEK1222 W10705117B_v03 indd 1 1 2 18 11 40 AM ...
Page 2: ...W10705117B_v03 indd 2 1 2 18 11 40 AM ...
Page 4: ...EL W10705117B_v03 indd 4 1 2 18 11 40 AM ...
Page 14: ...14 AN SIC W10705117B_v03 indd 14 1 2 18 11 40 AM ...
Page 24: ...24 MA PR W10705117B_v03 indd 24 1 2 18 11 40 AM ...
Page 34: ...34 IST SIC W10705117B_v03 indd 34 1 2 18 11 40 AM ...
Page 44: ...44 IN VE W10705117B_v03 indd 44 1 2 18 11 40 AM ...
Page 54: ...54 IN SE W10705117B_v03 indd 54 1 2 18 11 40 AM ...
Page 64: ...64 IN SE W10705117B_v03 indd 64 1 2 18 11 40 AM ...
Page 74: ...74 ΟΔ ΑΣ W10705117B_v03 indd 74 1 2 18 11 40 AM ...
Page 84: ...84 BR SÄ W10705117B_v03 indd 84 1 2 18 11 40 AM ...
Page 94: ...94 IN SIK W10705117B_v03 indd 94 1 2 18 11 40 AM ...
Page 104: ...104 VE VE W10705117B_v03 indd 104 1 2 18 11 40 AM ...
Page 114: ...114 VE SIK W10705117B_v03 indd 114 1 2 18 11 40 AM ...
Page 124: ...124 LE ÖR W10705117B_v03 indd 124 1 2 18 11 40 AM ...
Page 134: ...134 РУ ТЕХ W10705117B_v03 indd 134 1 2 18 11 40 AM ...
Page 144: ...144 IN CZ W10705117B_v03 indd 144 1 2 18 11 40 AM ...
Page 154: ...154 RY BE W10705117B_v03 indd 154 1 2 18 11 40 AM ...
Page 164: ...164 SU SU W10705117B_v03 indd 164 1 2 18 11 40 AM ...
Page 174: ...174 174 W10705117B_v03 indd 174 1 2 18 11 40 AM ...
Page 184: ...W10705117B_v03 indd 184 1 2 18 11 40 AM ...
Page 185: ...W10705117B_v03 indd 185 1 2 18 11 40 AM ...
Page 186: ...W10705117B_v03 indd 186 1 2 18 11 40 AM ...