
Uppsetningar- og
starfrækslulei›beiningar
Tæknilegar breytingar áskildar.
IMI Hydronic Engineering Deutschland GmbH
• Postfach 1124 · 59592 Erwitte • Tel.: +49 (0)2943 891-0 • www.imi-hydronic.com
Efri hluti hitastillis fyrir ventilmi›stö›varofna
– me› fyrirframstillingu (vöru-nr. 4360-00.301); – me› fínstillingu (vöru-nr. 4361-00.301)
Notkun
Efri hluti hitastillis me› fyrirframstillingu og hvítu
töluloki
(vöru-nr. 4360-00.301) fyrir einpípu- og
tveggjapípuhitunarkerfi.
Efri hluti hitastillis me› fínstillingu og rau›u töluloki
(vöru-nr. 4361-00.301) fyrir tveggjapípu-
dæluhitunarkerfi me› litlu magni af straumum
heitavatns.
Hægt er a› velja fyrirfram-/fínstillinguna milli 1, 2,
3, 4, 5, 6, 7 og 8. Auk fless er hægt a› gera 7
millistillingar. Stillingin 8 samsvarar normal stillingu
(verksmi›justilling). Efri hlutar hitastillins hafa
samfellda fyrirfram- e›a fínstillingu.
A›eins fagma›urinn getur me› stillingalyklinum
e›a föstum lykli teki› stillinguna fyrir e›a breytt
henni. Fölsun í gegnum heimildarlausa er án
verkfæra útiloku›.
Ísetning
Skrúfi› efri hluta hitastillis inn og her›i› fast á me›
sérstökum topplykli SW 19
(vöru-nr. 2001-
00.258) e›a me› ö›rum hæfum skrúfjárnum
(snúningsátak 30 Nm + 5 Nm).
Notkun á höggskrúfjárnum er ekki leyf›.
Tengingarmúffan á ofninum ver›ur a› vera í alveg
hreinu ástandi (t.d. ry›, lakk o.s.frv.).
St‡ring á fyrirfram-/fínstillingunni
Setji› stillingarlykil
(vöru-nr. 4360-00.142) á efri
hluta hitastillis og snúi› honum flar til hann grípur í.
Snúi› merki
á óska›ri stillitölu á merkisvi›mi›un
á efri hluta ventils. Taki› lykil af. Hægt er a› lesa
stillitölu á efri hluta hitastillis úr stjórnarátt.
Stillitölurnar eru a› sjá í tæknilegum gögnum frá
framlei›anda mi›stö›varofnsins.
J
IS
PRC
Ábending
Til fless a› for›ast ska›a og steinamyndun í
vatnshitunarkerfum ætti samsetning
hitabur›arefnisins a› samsvara VDI-regluger›inni
2035. Fyrir i›na›arhita- og hitaveitukerfi ver›ur
a› hafa í huga VdTÜV-uppl‡singabla›i›
1466/AGFW-uppl‡singabla›i› 5/15. Jar›olíur og
allar tegundir af jar›olíukenndum smurningsefnum,
sem fyrir hendi eru í hitabur›arefninu, orsaka sterk
útflennslufyrirbrig›i og í flestum tilfellum a›
EPDM-fléttingar ver›a óvirkar.
Vi› notkun á nítrítfríum ry›gunar- og frostlög á
grundvelli et‡lengl‡kóls eru samsvarandi
uppl‡singar a› finna í gögnum framlei›anda
ry›gunar- og frostlagar, sérstaklega hva› var›ar
styrk hinna einstöku vi›auka.