27
Vandamál og lausnir
ATHUGAÐU!
Taktu ávallt rafmagnssnúruna úr sambandi fyrir viðhald og viðgerðir!
Vandamál
Athugaðu
Prófaðu
Hægindastólaeiningin virkar
ekki.
Er sófinn tengdur við rafmagn?
Tengdu lampa eða álíka raftæki
við rafmagnið til að athuga hvort
að innstungan virki.
Er rafmagnssnúran í samband
við vegginnstungu?
Athugaðu allar tengingar.
Eru sýnilegar skemmdir á
snúrum eða afgjafa?
Skiptu út skemmdum
hlutum - Hafðu sambandi við
þjónustuborð IKEA.
Hægindastólaeiningin nemur
staðar og fer aðeins í gagnstæða
átt.
Er einingin í lægstu stöðu?
Þegar hægindastólaeiningin
hefur náð lægstu stöðu getur
hún aðeins farið í efri stöðu.
Er einingin í efstu stöðu?
Þegar hægindastólaeiningin
hefur náð efstu stöðu getur hún
aðeins farið í neðri stöðu.
Hægindastólaeiningin fer
sjálfkrafa í efstu/neðstu stöðu.
Er eitthvað sem þrýstir á
stýrihnappana?
Fjarlægðu hlutinn og reyndu
aftur.
Er einhver hlutur í rifunni milli
hnappanna sem heldur þeim
inni?
Fjarlægðu hlutinn og reyndu
aftur.
Hægindastólaeiningin færist
hægara en vanalega.
Er of mikil þyngd á einingunni?
Léttu á einingunni og reyndu
aftur.
Hægindastólaeiningin fer ekki í
hæstu stöðu.
Er einhver fyrirstaða undir
skemlinum?
Fjarlægðu fyrirstöðuna og
reyndu aftur.
Það kemur hljóð þegar
hægindastólaeiningin færist
niður eða upp.
Kemur hljóðið frá mótornum?
Skiptu út skemmdum
mótor - Hafðu sambandi við
þjónustuborð IKEA.
Kemur hljóðið frá vélbúnaðinum?
Hafðu samband við
þjónustuborð IKEA til að gera við
vélbúnaðinn.
Summary of Contents for 394.289.92
Page 1: ...FAMMARP ...
Page 2: ......