IS
- 122 -
3. Tilætluð notkun
Þetta tæki er til þess að
fl
ytja hluti á vörubrettum á
opnum gólfum eða með þverbrettum sem ekki eru
út y
fi
r burðarhjólum á sléttu og hörðu gól
fi
.
Það er bannað að
fl
ytja fólk með og einnig að lyfta
því.
Þetta tæki má einungis nota í þau verk sem það
er framleitt fyrir. Öll önnur notkun sem fer út fyrir
tilætlaða notkun er ekki tilætluð notkun. Fyrir
skaða og slys sem til kunna að verða af þeim
sökum, er eigandinn / notandinn ábyrgur og ekki
framleiðandi tækisins.
4. Tæknilegar upplýsingar
Hæð samtals: ....................................... 1210 mm
Lengd samtals: ..................................... 1500 mm
Ga
ff
allengd: ......................................... 1150 mm
Lágmarks ga
ff
alhæð: ............................... 85 mm
Hámarks ga
ff
alhæð: ............................... 195 mm
Breidd hvers ga
ff
als: ............................... 156 mm
Breidd ga
ffl
a samtals: ............................. 550 mm
Hámarks lyftihæð: .................................. 110 mm
Burðargeta: .............................................2500 kg
Þyngd (um það bil): .....................................66 kg
Stýrihjól Ø: ............................................. 180 mm
Burðarhjól Ø: ............................................ 80 mm
5. Samsetning
Tilmæli:
Tjakkeiningin er tryggð með málmpinna
(M). Fjarlægið hann fyrst, þegar að beðið er um
það seinna í samsetningarleiðbeiningunum og
geymið til seinni notkunar.
1. (Mynd 1) þrýstið rofanum (2) alveg niður í
sigstillingu (sjá 6. Notkun).
2. (Mynd 2) þræðið stjórnkeðjuna (F) út á við í
gegnum opið á neðri hluta tjakksins.
3. (Mynd 2) stingið málmpinnanum (B) í gegnum
gatið á tjakköxlinum (C) og rau
fi
na í tjakknum.
Gangið úr skugga um að spennistýringin (E)
með spennirau
fi
nni passi við málmpinnann
(B).
4. (Mynd 3) Þræðið stýrikeðjuna (F) í gegnum
gatið í málmboltanum (B) þannig að þrýsti-
vökvaeiningin virki.
5. (Mynd 3) Þrýstið á fetlinum (8) niður á við.
6. (Mynd 4) Krækið stilliskrúfunni (H) með áður
áfestri ró (K) í þrýstivökvarofann (L). Skrú
fi
ð
efri stilliróna (N) örlítið upp ef þörf er á til þess
að auðvelda samsetninguna. Sleppið aftur
fetlinum. Skrú
fi
ð efri stilliróna (N) á móti þrýs-
tivökvarofanum (L).
7. (Mynd 5) Þrýstið tjakkarminum (3) aðeins
niður á við, þrýstivökvaöryggispinninn (M)
losnar lítið eitt við það og hægt er að fjarlægja
hann.
8. (Myndir 6 og 7) Gangið úr skugga um að
spennistýring málmpinnans (B) með spenni-
hulsustýringunni (E) passi við opið á tjakkar-
minum. Sláið með hamri og með hjálp þrýsti-
vökvaöryggispinnans (M) spennihulsuna (A)
inn í málmpinnann (B) hægra- og vinstrame-
gin.
Tilmæli:
Það er mögulegt að setja aukalega
fótbremsu á þetta tæki. Ef þörf er á því, ha
fi
ð þá
samband við þjónustuaðila.
Virkni fótbremsunar:
Þrýstið fótbremsunni alveg inn og til hægri – nú
eru hjólin læst.
Þrýstið fótbremsunni til vinstri – nú eru hjólin aftur
laus.
6. Notkun
Varúð!
Vinsamlegast kynnið ykkur öryggisleiðbei-
ningarnar (Ka
fl
i 1) og mynd 9.
Á tjakkbeislinu er að
fi
nna límmiða með lýsingum
stöðu tjakkhaldfangsins (mynd 8).
1 = Slaka niður tjakki (slökunarstaða)
2 = Akstur (akstursstaða)
3 = Lyfta tjakki (lyftistaða)
Einungis má skilja brettatjakkinn eftir án eftirlits í
niðurslakaðri stöðu.
Eftirfarnandi möguleikar eru til staðar og nú þegar
stilltir af framleiðanda tækisins.
6.1 Hlassi lyft (mynd 1)
Þrýstið tjakkhaldfanginu (2) niður (lyftistaða). Eftir
það, hrey
fi
ð tjakkbeislið (3) nokkrum sinnum niður
og upp til skiptis. Við það lyftist hlassið.
6.2 Hlass dregið (mynd 1)
Setjið tjakkhaldfangið (2) í miðstöðu (aksturs-
staða). Þrýstivökvaeiningin er nú óvirk þannig að
hlassinu er ekki hægt að lyfta né slaka því niður.
Anl_AHW_2500_1_SPK7.indb 122
Anl_AHW_2500_1_SPK7.indb 122
20.05.15 15:56
20.05.15 15:56